Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vínarpolki, vals og ræl – Þórir og norska landsliðið í milliriðil

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með stórsigri, 45:28, í rífandi góðri stemningu í DNB Arena í Stafangri í kvöld að viðstöddum rúmlega fjögur þúsund áhorfendum. Austurríska liðið sá aldrei...

Án Elvars Arnar steinlá Melsungen í Flensburg

Án Elvars Arnar Jónssonar steinlá MT Melsungen í kvöld í heimsókn til Flens-Arena í kvöld. Flensburg liðið hafði mikla yfirburði í 40 mínútur og vann með 10 marka mun, 34:24, eftir að hafa verið yfir, 18:14, að loknum fyrri...

Þjálfari Arnars Birkis varð að taka pokann sinn

Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Amo fengu í dag nýjan þjálfara eftir að hinn kjaftagleiði Andreas Stockenberg var látinn taka pokann sinn í morgunsárið.Eftir fjóra sigurleiki og eitt jafntefli í upphafi deildarkeppninnar í haust hafa nýliðar...

Ferskt Kvennakast frá Stafangri

Sigurlaug Rúnarsdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson stjórnendur hlaðvarpsþáttarins Kvennakastið láta sig að sjálfsögðu ekki vanta á heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Noregi þar sem íslenska landsliðið er í eldlínunni. Fyrr í dag fór í loftið þeirra nýjasti þáttur sem...
- Auglýsing-

Í ljós kemur úr hverju við erum gerðar

„Það getur varla gerst mikið stærra fyrir okkur en að mæta Ólympíumeisturum Frakka á heimsmeistaramóti. Þetta er stórstjörnulið með frábæra og reynda leikmenn í bland við yngri leikmenn sem eru ekkert síðri,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður kvennalandsliðsins...

Stoltur yfir því að okkur tókst að svara fyrir okkur

„Við getum lært helling af leiknum í gær. Meðal annars að við fengum alltof mörg auðveld mörk á okkur á fyrstu 10 mínútunum þegar Slóvenar hlupu á okkur. Eftir það komum við mjög vel til baka. Ég er mjög...

Leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar í dag

Eftir æfingu í morgun, hádegisverð og fund með fjölmiðlum, þá fengu leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik frjálsan tíma eftir hádegið í dag og fram á miðjan dag. Tækifæri til þess að hitta fjölskyldur sína sem eru í Stafangri til að...

Leikmaður Þórs safnar til styrktar alvarlega veikum bróður sínum

Halldór Kristinn Harðarson handknattleiksmaður hjá Þór á Akureyri hefur hrint af stað söfnun til að standa að einhverju leyti straum af kostnaði vegna veikinda bróður hans, Árna Elliott. Vakin er athygli á söfnuninni á Akureyri.net og einnig á félagssíðum...
- Auglýsing-

Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.Leikmönnum er...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og 2. deild

Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16672 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -