- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stoltur af liðinu en gæti ekki verið meira sammála Steina Arndal

Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...

Alvöru stemning í Grafarvogi

„Þetta er tólfta árið mitt í meistaraflokki Fjölnis. Eftir allan þann tíma þá gerast sigrarnir ekki sætari með troðfullum sal af Fjölnisfólki að ógleymdri upphituninni með okkar manni, Kristmundi Axel söngvara. Það er alvöru stemning í Grafarvogi,“ sagði hinn...

Aðalmálið er að við unnum og náðum takmarki okkar

„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis léttur í bragði þegar handbolti.is hitti hann eftir að Fjölnir vann Þór, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í kvöld en með sigrinum innsiglaði Fjölnir sæti í Olísdeildinni á næsta...

Engin ferðaþreyta í Valsmönnum

Valsmenn voru ekki lengi að ná úr sér ferðaþreytunni eftir leikinn og ferðlagið til og frá Rúmeníu um og eftir síðustu helgi. Alltént virtist svo vera þegar þeir tóku Aftureldingu í kennslustund í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og...
- Auglýsing-

Umspil Olís karla: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum. Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit 9. apríl: Hörður - Þór 28:25...

Fjölnir í Olísdeildina – eins marks sigur í oddaleiknum

Fjölnir leikur í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Það var ljóst eftir að liðið vann Þór, 24:23, í æsilega spennandi úrslitaleik liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Þórsarar sitja eftir í Grill 66-deildinni eftir að hafa lagt sig alla fram...

Myndskeið: Sigurmark Ómars Inga sem tryggði sæti í undanúrslitum

Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25. Grípa varð til vítakeppni...

Ekkert tilefni til skoða bann við gólfauglýsingum í handbolta

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segir að ekki hafi vaknað umræða um bann við auglýsingum á gólfi handknattleiksvalla líkt og gerst hafi í körfuknattleik. Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar frá...
- Auglýsing-

Fékk högg á fingur – er að fara í myndatöku

Aron Pálmarsson, fyrirliði deildarmeistara FH, fékk högg á baugfingur hægri handar um miðjan síðari hálfleik fjórða undanúrslitaleiks FH og ÍBV í úrslitakeppninni í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær og kom ekkert meira inn á leikvöllinn. Í samtali við Vísir segist...

Aganefnd skoðar hegðun stuðningsmanna ÍBV

Í mörg horn er að líta hjá aganefnd HSÍ þessa dagana þegar úrslitakeppni Olísdeilda og umspil stendur einna hæst. Meðal erinda sem aganefndin hefur til skoðunar er hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik og FH og ÍBV. Ekki kemur fram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18246 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -