Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurður, Svavar, Óðinn Þór, Viktor Gísli, Hansen, Lassource
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...
Evrópukeppni karla
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – síðasta umferð, lokastaðan, framhaldið
Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...
Fréttir
Teitur Örn og félagar flugu áfram í 8-liða úrslit
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...
Fréttir
Cindric er ekki í fyrsta landsliðshópi Dags
Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Tumi Steinn verður ekki áfram hjá HSC Coburg
Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson yfirgefur þýska 2. deildarliðið HSC Coburg í sumar eftir tveggja og hálfs árs veru. Félagið segir frá þessu í dag. Heimildir handbolta.is herma að austurríska liðið Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, hafi Tuma...
Fréttir
Oddur hefur samið um að leika með Þór
Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...
A-landslið karla
Ágúst Elí leysir Viktor Gísla af gegn Grikkjum
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Ribe-Esbjerg, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Aþenu í næstu viku. Ágúst Elí kemur inn í stað Viktors Gísla Hallgrímssonar, markvarðar Nantes, sem vegna meiðsla...
Efst á baugi
Molakaffi: Eggert, Tryggvi, Evrópudeildin,
Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu. IK...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Verður Viggó leikmaður febrúarmánaðar?
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC DHfK Leipzig er í liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þar af leiðandi er hann einn þeirra leikmanna sem valið stendur um í kjöri á besta...
Fréttir
Viktor Gísli meiddist á föstudaginn
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins HBC Nantes mun hafa meiðst á olnboga í viðureign HBC Nantes og Dijon í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Frá þessu er sagt á mbl.is í dag og þess jafnframt...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



