Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Grill 66karla: Tækifærið gekk Þórsurum úr greipum – ÍR á ný í toppbaráttu
Þór tókst ekki að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Liðið steinlá fyrir ÍR í Skógarseli, 34:22, og þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar með níu stig eins og Fjölnir. Ungmennalið Fram er...
Efst á baugi
Sigurlið Evrópumóta félagsliða mætast í úrslitum
Evrópumeistarar SC Magdeburg leika til úrslita við Füchse Berlin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Dammam í Sádi Arabíu á morgun. Magdeburg lagði Barlinek Industria Kielce, 28:24, í undanúrslitaleik í dag.Füchse Berlin, sem vann Evrópudeildina í vor,...
Efst á baugi
Fjórtán marka tap á Madeira
Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...
Fréttir
Eyjamenn tóku völdin síðustu 20 mínúturnar
Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...
- Auglýsing-
Fréttir
Stórsigur meistaranna á Akureyri
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á KA/Þór, 32:19, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:10, Val í vil.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið Hauka með...
Fréttir
Grill 66kvenna: Haukar lögðu granna sína úr FH
Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...
Efst á baugi
Brottför Þorsteins Leós tilkynnt á kótilettukvöldi
Í hita leiksins á kótilettukvöldi handknattleiksdeildar Aftureldingar í Mosfellsbæ í gærkvöld var sagt frá því að handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Léo Gunnarsson hafi samið við potúgalska meistaraliði Porto frá og með næsta keppnistímabili. Ekki kom fram til hvers langs tíma Þorsteinn...
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Örn, Viktor, Darri, Berta, Elín
Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks á ný með Coburg í gærkvöld eftir meiðsli þegar liðið sótti TuS Vinnhorst heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Tumi Steinn og félagar unnu stórsigur, 37:19, eftir að hafa verið yfir, 19:11,...
Fréttir
Grill 66kvenna: Selfoss, Grótta og HK unnu sína leiki
Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -