Efst á baugi
HM-molar
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í 22. sinn, þar af í 11. skipti á þessari öld.Fyrst var Ísland með á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Upphafsleikurinn var gegn Tékkóslóvakíu í 27. febrúar í Hermann Gisler-halle...
Fréttir
Skjótt skipast veður í lofti – Mensah fer til Malmö
Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen, sem greindist jákvæður við covidpróf í fyrrakvöld, fékk neikvæða niðurstöðu úr öðru prófi sem hann gekkst undir síðdegis í gær. Niðurstaða þess lá fyrir í morgun. Hann er þar með laus úr sólarhringseinangrun og...
Fréttir
Dagskráin: ÍBV sækir Stjörnuna heim
Einn leikur verður á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og það er sannkallaður stórleikur. Stjarnan fær ÍBV í heimsókn í TM-höllina í Garðabæ klukkan 18.Liðin eru jöfn í öðru sæti Olísdeildar með 16 stig hvort eftir 10...
Fréttir
Könnun: Hversu langt fer Ísland á HM 2023?
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst á miðvikudaginn í Póllandi. Daginn eftir, fimmtudaginn 12. janúar, verður fyrsti leikur íslenska landsliðsins í mótinu, gegn Portúgal. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu og hafa þúsundir Íslendinga tryggt sér aðgöngumiða á mótið.Nú er telja...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Arnór, Pálmi Fannar, Signý Pála, neikvæðir, Schöngarth
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...
Efst á baugi
Ekki ástæða til að aðhafast vegna máls „tiltekins aðila“
Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum.Samkvæmt skýrslu dómara...
Efst á baugi
Leggja ekki árar í bát – HSÍ er með í róðrinum
Forsvarsmenn nokkurra þátttökuþjóða heimsmeistaramóstins í handknattleik hafa ekki gefist upp í baráttunni við að fá felldar niður hinar svokölluðu covidreglur sem gilda eiga á mótinu sem hefst í Póllandi annað kvöld.Morten Henriksen íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins staðfestir í samtali...
Efst á baugi
Þjálfari Portúgal verður í leikbanni gegn Íslandi
Sú óvenjulega staða er komin upp að Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals verður í leikbanni þegar lið hans mætir Íslandi á heimsmeistaramótinu í handknattleik á fimmtudagskvöldið.Lét skapið hlaupa með sig í gönurÁstæða leikbannsins er sú að Pereira var úrskurðaður...
Fréttir
Babb komið bátinn hjá heimsmeisturunum
Aftur hefur greinst covidsmit innan liðs heimsmeistara Dana. Að þessu sinni hjá Mads Mensah, eftir því sem fram kemur í tilkynningu danska handknattleikssambandsins í morgun. Mensah hefur verið einangraður frá hópnum meðan frekari rannsóknir fara fram.Það sem skýtur Dönum...
Fréttir
Hoppandi kátir enda allir neikvæðir
Víst er að covidveiran mun ekki gera íslenska landsliðinu í handknattleik gramt í geði næstu daga eftir að staðfest var í morgun, eftir PCR-próf í gær, að leikmenn og starfsmenn íslenska hópsins sem tekur senn stefnuna til Svíþjóðar fékk...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14211 POSTS
0 COMMENTS