Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Sigurður verður áfram með HK
Sigurður Jefferson Guarino hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikdeild HK. Samningurinn gildir til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2027. Sigurður hefur spilað upp alla yngri flokka hjá félaginu og er nú orðinn burðarás í liði meistaraflokks félagsins sem...
Efst á baugi
Aldís Ásta skrifar undir nýjan samning til eins árs
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan eins samning við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem tekur við að núverandi samningi sem rennur út í vor. Hún hefur gert það gott hjá sænska liðinu. Aldís Ásta gekk til liðs...
Fréttir
Dagskráin: Kátt verður á hjalla
Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni.Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Elías, Schmid, Olsson, Rojević
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....
- Auglýsing-
Fréttir
Tap hjá Hauki en Bjarki Már og félagar unnu
Haukur Þrastarson og liðsmenn pólska meistaraliðsins Industria Kielce sitja í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir töpuðu fyrir PSG í París í kvöld með níu marka mun, 35:26. Franska liðið fór þar með upp...
Efst á baugi
Tvenn alvarleg áföll á einum sólarhring
Karlalið Fram hefur orðið fyrir tveimur alvarlegum skakkaföllum á undanförnum sólarhring. Stórskyttan Tryggvi Garðar Jónsson meiddist í kvöld í leiknum við Selfoss og Reynir Þór Stefánsson meiddist á hné í gærkvöld á æfingu. Óttast er að báðir leiki ekki...
Efst á baugi
Framarar sneru við taflinu – áfram syrtir í álinn hjá Selfossi – Tryggvi meiddist
Framarar unnu Selfyssinga í kaflaskiptum leik, 28:24, í upphafsviðureign 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar lyftu sér upp fyrir Hauka með sigrinum og sitja í fimmta sæti með 19 stig. Selfoss rekur...
A-landslið karla
Ísland færist upp um eitt sæti á styrkleikalista EHF
Íslenska landsliðið í handknattleik karla færist upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í vikunni. Ísland situr í áttunda sæti en var í níunda sæti þegar styrkleikalisti var gefin út í fyrrasumar...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Selfyssingar mæta í Lambhagahöllina
Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss sækir Framara heim í Lambhagahöllina í Úlfardsárdal klukkan 19.30. Hvert stig er gulls ígildi fyrir Selfossliðið í baráttu þess fyrir sæti sínu í Olísdeildinni en það rekur...
Efst á baugi
Molakaffi: Hrannar, Ægir, Þráinn, Tryggvi, Einar, Guðmundur, Appelgren
Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



