Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Einstefna á Ásvöllum
ÍBV steinlá fyrir Haukum, 38:17, í upphafsleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gær. Haukar, sem eru einir efstir í Olísdeildinni eftir leikinn, voru með 11 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 21:10.Vegna afar mikilla skakkfalla...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Dana, Arnar, Tryggvi, Jóhanna, Aldís, Katrín, Harpa
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 36:23, í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar á heimavelli í gær. Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen töpuðu fyrir Elverum, 35:27,...
A-landslið karla
Óskar Bjarni tekur sæti í þjálfarateymi landsliðsins
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...
Fréttir
Dagskráin: Haukar taka á móti ÍBV
Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign á Ásvöllum. ÍBV sækir Hauka heim og stendur til að flauta til leiks klukkan 19.30. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en honum var flýtt vegna þátttöku ÍBV...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Handkastið, Jóhann, Karen, Preuss, Weber
Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld. Margir hafa verið með böggum...
Efst á baugi
Grill 66karla: Ungu Framararnir lögðu Fjölnismenn
Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Meistararnir byrjuðu á öruggum sigri í Dammam
Evrópumeistarar SC Magdeburg og sigurliði heimsmeistaramóts félagsliða tvö undangengin ár hóf þátttöku á heimsmeistaramóti félagsliða í dag á öruggum sigri á Khaleej Club frá Sádi Arabíu í kvöld, 29:20. Mótið hófst í morgun og stendur yfir þriðja árið í...
Fréttir
Þórir valdi fjóra markverði í HM-hópinn vegna meiðsla Lunde
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari.Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Haldið til hafs með uppgerðan reiða og nýsaumuð segl
Með eftirvæntingu lagði ég leið mína í Laugardalshöll á föstudagskvöld og aftur á laugardaginn til þess að fylgjast með leikjum landsliða Íslands og Færeyja í handknattleik karla.Nýr skipstjóri og stýrimaður voru teknir við stjórn íslensku skútunnar og þar...
Efst á baugi
Skoraði tvö og átti sex stoðsendingar
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16793 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -