Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Náðum aldrei tökum á okkar varnarleik
„Það verður varla fúlara tapið en þetta. Að komast í Höllina var eitt af okkar markmiðum og það er alltaf mjög slæmt þegar markmið nást ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH vonsvikinn þegar handbolti.is náði af honum tali...
Efst á baugi
Allt sem við gerðum var þess virði eftir þennan sigur
„Okkur hefur vaxið fiskur um hrygg síðustu vikur eftir að við lögðum á okkur mikla vinnu meðan sex vikna hlé var gert á keppni í deildinni. Ég ætla ekki að ljúga því að þér að það sem við gerðum...
Efst á baugi
Besti leikur Hauka fleytti þeim í undanúrslit – myndir
Haukar eru þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í handknattleik á eftir ÍBV og Stjörnunni. Haukar unnu stórleikinn í Hafnarfirði í kvöld gegn FH, 33:29, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Fréttir
Ikast á von eftir að hafa bundið enda á sigurgöngu Metz
Danska liðið Ikast, sem vann Evrópudeildina í handknattleik kvenna síðasta vor, heldur ennþá í vonina um að komast beint í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna. Ikast batt um helgina enda á sigurgöngu Metz í B-riðli með eins marks sigri...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ár í að Rakel Sara mætir aftur út á völlinn
„Það líður sennilega ár áður en ég mæti til leiks aftur,“ sagði handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir í samtali við handbolta.is spurð hvenær væri von á henni aftur út á leikvöllinn með KA/Þór. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór...
Fréttir
Dagskráin: Hvort Hafnarfjarðarliðið fer í undanúrslit?
Þriðji leikur átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fer fram í kvöld. Óhætt er að segja að ekki sé um neinn venjulegan leik að ræða heldur leiða saman hesta sína Hafnarfjarðarveldin Haukar og FH á Ásvöllum klukkan 19.30.FH...
Fréttir
Axel er kominn í átta liða úrslit í Evrópu
Norska handknattleiksliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er komið í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Storhamar vann nauman sigur á Nykøbing Falster, 27:26, í næst síðustu umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gær....
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Róbert, Harpa, Ólafur, Dagur, Bjarki, Elín, Elías
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Magdeburg vann stórsigur – kapphlaupið heldur áfram – Þýskaland í dag
Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Fjölnir og HK kræktu í tvö stig
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild kvenna í dag í heimsókn sinni til granna sinna í ungmennaliði Fram í Lambagahöllina, 33:21. Sólveig Ása Brynjarsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni og skoraði 10 mörk. Fjölnisliðið hafði tögl og hagldir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17744 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



