Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt: Þrjár viðureignir í 7. umferð

Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.16.00: Haukar - ÍR16.00: Fram - KA/Þór16.30: Stjarnan - ÍBVHandbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Meðal annars sækja nýliðarnir heim toppliðið

Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnór, Guðmundur, Einar, Viktor, Donni, Grétar

Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...

Elliði Snær og félagar voru fyrstir til að taka stig af toppliðinu

Með frábærum endaspretti þá varð Gummersbach fyrst liða til þess að taka stig af Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Liðin skildu jöfn á heimavelli Gummersbach, 30:30. Svíinn Jerry Tollbring jafnaði metin fyrir Berlínarliðið þegar...
- Auglýsing-

Katrín Anna skoraði 11 mörk í fjórða sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...

Dregið var í 16-liða úrslitum yngri flokka

Dregið var í dag í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 16-liða úrslita þurfa að fara fram fyrir 15. desember.Niðurstaðan af drættinum var eftirfarandi:4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss –...
- Auglýsing-

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...

Afturelding leikur báða leikina í Slóvakíu

Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16806 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -