Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA komst á ný inn á sporið í Safamýri

Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...

Leikjavakt: Barist í deildinni og í bikarnum

Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...

Víkingar veittu ÍR-ingum hörkukeppni

Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...

Þeir norsku lágu fyrir þeim dönsku

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Aalborg Håndbold, 27:25, í Álaborg í kvöld í 6. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Staðan í hálfleik var 17:12, en varnarleikur...
- Auglýsing-

Tveir fjölmennir hópar æfa hjá Heimi og Einari

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U18 ára landsliðinu 2. til 5. nóvember.Hópur 1:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri Erlingsson, ÍBV.Andri Magnússon, ÍBVBaldur Fritz Bjarnason, ÍR.Bjarki Már Ingvarsson, Haukum.Daníel Máni Sigurgeirsson, Haukum.Daníel Montoro, Val.Egill Jónsson,...

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp 20 ára landsliðs karla

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland hefur tekið við þjálfun U20 ára landsliðsins ásamt Einari Andra Einarssyni, alltént hafa þeir félagar valið hóp pilta til æfinga undir merkjum 20 ára landsliðsins.Undanfarin tvö ár hefur Róbert Gunnarsson verið...

Dagskráin: Bikarinn og deildarkeppnin

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....

Molakaffi: Kristján, Berta Rut, Pytlick, Mensing

Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
- Auglýsing-

Ragnheiður í eins leiks bann – hlupu á sig og afturkölluðu rautt spjald

Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.Ragnheiður verður...

Grótta í átta liða úrslit eftir stórsigur

Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16812 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -