- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Vináttuleikir, Babić, Jönsson, Mathe

Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...

Breki Hrafn skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleiksmarkvörðurinn Breki Hrafn Árnason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Breki er einn allra efnilegasti markvörður landsins og hefur m.a. leikið með yngri landsliðunum á síðustu árum, síðast á HM 19 ára landsliða í Króatíu...

Eftir 11 sigurleiki tapaði Györ – barist um sæti í átta liða úrslitum

Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik eftir leiki helgarinnar þar sem hæst bar að ungverska meistaraliðið Györ tapað í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir 11 sigurleiki í röð. Christina Negau og samherjar í rúmenska meistaraliðinu...

Svavar og Sigurður verða á faraldsfæti á næstunni

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson hafa verið valdir til þess að dæma tvær viðureignir í Evrópukeppni félagsliða á næstunni.Þeir verða í Hamri í Noregi á næstu sunnudag og halda uppi röð og reglu í viðureign...
- Auglýsing-

Partille-mótið tekur upp heitið heimsbikarmót

Partille Cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna og unglinga, sem íslenska félagslið hafa verið dugleg að sækja í gegnum árin, hefur breytt um nafn og heitir nú Partille World Cup. Nýtt nafn á að endurspegla betur vægi mótsins á alþjóðlegum vettvangi.Á...

Myndskeið: Landslið Íslands og Færeyja – bestu minningar frá EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur sett saman og gefið út myndskeið með nokkrum eftirminnilegum atvikum og leikjum frá nýliðnu Evrópumóti í handknattleik karla. Myndskeiðið sem er rúmlega átta mínútna langt tekur m.a. yfir ævintýralegan endasprett íslenska landsliðsins þegar það tryggði sér...

Starri heldur áfram tryggð við uppeldisfélagið

Hornamaðurinn Starri Friðriksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Starri hefur verið á meðal burðarása í Stjörnuliðinu á undanförnum árum. Hann var til að mynda markahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, skoraði 82 mörk í...

Molakaffi: Dagur, Róbert, Sigvaldi, Einar, Óðinn, Harpa, Elías, Axel, Braila

Dagur Gautason skoraði sjö mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal í fimm marka sigri á Runar Sandefjord, 35:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Sanderfjord. ØIF Arendal er í þriðja sæti...
- Auglýsing-

Grill 66kvenna: Grótta áfram í öðru sæti

Grótta heldur sínu striki í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Hún vann lið Berserkja örugglega í Víkinni í kvöld, 37:16, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Viðureignin bar þess talsverð merki...

Magdeburg í undanúrslit – Gummersbach féll úr leik

Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með SC Magdeburg í kvöld þegar liðið komst í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með 10 marka sigri á bikarmeisturum síðasta árs, Rhein-Neckar Löwen, 34:24, í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17730 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -