- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjögur lið eftir í kapphlaupi um sæti í forkeppni ÓL

Fjögur landslið eru eftir í kapphlaupinu um tvö sæti í forkeppni Ólympíuleikanna þegar framundan er milliriðlakeppni Evrópumótsins. Auk íslenska landsliðsins eru það landslið Austurríkis, Hollands og Portúgals. Austurríki fór áfram í milliriðil á kostnað Spánar sem þegar var komið...

Því miður þá veit ég ekki svarið

„Því miður þá hef ég ekki svarið við því af hverju allt fór úrskeiðis hjá okkur í leiknum,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir átta mark tap íslenska landsliðsins fyrir Ungverjum, 33:25, í afleitum...

Dagskráin: Bárátta um hvert stig í leikjum kvöldsins

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld og er útlit fyrir spennandi leiki, jafnt í efri sem neðri hlutanum. Efstu liðin, Valur og Haukar, eigast við Origohöllinni klukkan 19.30. Valur hefur tveggja stiga forskot á Hauka.Einnig eigast við...

Molakaffi: Duvnjak, Þjóðverjar, Schmid, Baumgartner og fleira

Domagoj Duvnjak lék í gær sinn 247. landsleik fyrir Króatíu og er þar með orðinn leikjahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar í handknattleik karla. Duvnjak komst í gær upp fyrir Igor Vori sem lék 246 landsleiki fyrir Króatíu. Þýska landsliðið lék í gærkvöld...
- Auglýsing-

Spánverjar úr leik í fyrsta sinn í 30 ár – Austurríki fór áfram

Í fyrsta sinn í 30 ára sögu Evrópumótanna í handknattleik karla verða Spánverjar ekki á meðal þátttakenda í milliriðlakeppninni. Spánverjar, sem léku til úrslita á EM fyrir tveimur árum, sitja eftir í B-riðli. Þeir gerðu jafntefli við Austurríkismenn í...

Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir

„Það er erfitt að segja hvað kom fyrir svona skömmu eftir að leiknum er lokið. Kannski vorum við að gera þeim of auðvelt fyrir að mæta sóknarleik okkar. Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir í sóknarleiknum. Við verðum að fara...

Stóð ekki steinn yfir steini

„Fyrri hálfleikurinn var að mörgu leyti fínn en þegar kom fram í síðari hálfleikinn var eins og það molnaði jafnt og þétt undan okkur. Það stóð bara ekki steinn yfir steini í neinum þætti leiksins. Við misstum vörnina og...

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, staðan – riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. - 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess...
- Auglýsing-

Ungverjar tóku Íslendinga til bæna – afleit frammistaða

Ungverjar tóku íslenska landsliðið í kennslustund fyrir fram liðlega 12 þúsund áhorfendur í síðasta leik C-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í München í kvöld, lokatölur 33:25. Þeir réðu lögum og lofum allan síðari hálfleikinn eftir að hafa verið tveimur...

Svartfellingar unnu Serba – Ísland komið í milliriðil

Svartfellingar unnu Serba með eins marks mun, 30:29, í fyrri leik kvöldsins í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í München í kvöld. Sigurinn gerir það að verkum að íslenska landsliðið er öruggt með sæti í millirðlakeppninni Evrópumótsins í Köln...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17716 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -