- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Níu leikir – þrjár deildir

Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...

Molakaffi: Viktor, Donni, Darri, Grétar, Rød, Solberg, Darleux

Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...

Elín Jóna og samherjar eru á leiðinni í úrvalsdeildina

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð með þriggja marka sigri á Ejstrup-Hærvejen, 23:20, á útivelli í 19. umferð 1. deildar. EH Aalborg...

Einar Baldvin var frábær í öruggum sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á Víkingum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Gróttu fór á...
- Auglýsing-

Hákon Daði og félagar í fjórða sæti – áfram hallar undan fæti hjá Minden

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson innsiglaði sigur Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen, 30:29, á heimavelli í 2. deild þýska handkattleiksins. Hákon Daði jók forskot Hagen í tvö mörk hálfri mínútu fyrir leikslok, 30:28, en leikmönnum Ludwigshafen tókst...

Arnór Snær atkvæðamikill í sigurleik á Lemgo

Gummersbach vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Lemgo-Lippe, 26:23, á heimavelli Lemgo. Arnór Snær Óskarsson lék sinn annan leik með Gummersbach og skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Viðarsson...

Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á ný

Kvennalið Selfoss í handknattleik tók í kvöld á móti verðlaunum sínum fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna. Þótt liðið eigi enn eftir tvo leiki eru yfirburðir liðsins slíkir að ljóst var eftir sigur á ungmennaliði Vals um síðustu helgi...

Sigurður verður áfram með HK

Sigurður Jefferson Guarino hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikdeild HK. Samningurinn gildir til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2027. Sigurður hefur spilað upp alla yngri flokka hjá félaginu og er nú orðinn burðarás í liði meistaraflokks félagsins sem...
- Auglýsing-

Aldís Ásta skrifar undir nýjan samning til eins árs

Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan eins samning við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem tekur við að núverandi samningi sem rennur út í vor. Hún hefur gert það gott hjá sænska liðinu. Aldís Ásta gekk til liðs...

Dagskráin: Kátt verður á hjalla

Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni. Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18200 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -