- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÍR-ingar efstir – Meier heldur uppteknum hætti

ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Þórsara, 36:34, í Höllinni á Akureyri í toppslag deildarinnar, en leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum á efsta sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í...

Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna

Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...

FH gefur ekki þumlung eftir – myndir úr Kórnum

FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...

„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...
- Auglýsing-

Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...

Haukar tóku völdin í síðari hálfleik á Ásvöllum

Eftir góðan fyrri hálfleik á Ásvöllum í dag þá hélt KA/Þór ekki út þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Haukar tóku völdin á leikvellinum síðustu 20 mínúturnar og unnu með átta...

Mikilvæg tvö stig hjá Aftureldingu

Afturelding steig ákveðið skref til að halda þriðja sæti Olísdeildar karla í dag með sigri á ÍBV, 29:28, í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum. Þar með munar þremur stigum á Aftureldingu og ÍBV í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, Aftureldingu...

ÍBV gaf ekki eftir fjórða sætið – Marta var í ham

Eftir tvo tapleiki í röð í Olísdeild kvenna ráku leikmenn ÍBV af sér slyðruorðið í dag og unnu sannfærandi sigur á ÍR í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Lokatölur í Skógarseli, heimavelli ÍR, 27:20, fyrir ÍBV...
- Auglýsing-

Axel fór með sitt lið í úrslit bikarsins

Axel Stefánsson og liðskonur hans í norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar leika til úrslita um norska bikarinn í handknattleik á morgun gegn bikarmeisturum síðustu ára, Vipers Kristiansand. Storhamar vann Sola örugglega í undanúrslitum í dag, 33:23, í leik sem vonir stóðu...

Ellefu marka sigur hjá Fram að Varmá

Framliðið vann afar öruggan sigur á Aftureldingu, 31:20, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í dag og hefur þar með áfram augastað á öðru sæti deildarinnar í keppni sinni við Hauka. Aðeins var fimm marka munur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18200 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -