- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn

Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023. Blohm og samherjar koma til Íslands...

Grill 66karla: Fjölnir áfram einu stigi á eftir ÍR

Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp fyrir ÍR-inga í kapphlaupinu um það sæti Grill 66-deildar karla sem veitir keppnisrétt í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Fjölnir tapaði fyrir nágrönnum sínu í ungmennaliði Fram, 31:29, í Lambagahöllinni í Úlfarsárdal. Fjölnir...

Molakaffi: Berta, Hannes, Sveinbjörn, Ólafur, Bruun

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði fyrir Önnereds, 33:30, í leiknum um bronsverðlaunin í sænsku bikarkeppninni í handknattlek í gær.  Sävehof varð bikarmeistari, lagði H 65 Höör, 33:26, í úrslitaleik.  Liðsmenn Hannesar Jóns Jónssonar...

Teitur Örn og félagar hársbreidd frá sigri á toppliðinu

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg-Handewitt voru óheppnir að hreppa ekki bæði stigin í dag þegar þeir tóku á móti efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Füchse Berlin, á heimavelli. Lasse Bredekjær Andersson jafnaði metin fyrir...
- Auglýsing-

Sigvaldi vann gullið – Axel fékk silfrið

Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðsmenn Kolstad unnu norsku bikarkeppnina í handknattleik karla annað árið í röð í dag þegar þeir lögðu liðsmenn Elverum, 27:23, í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...

Benedikt tryggði Val dramatískan sigur í Mýrinni

Á ævintýralegan hátt tryggði Benedikt Gunnar Óskarsson Valsliðinu eins marks dramatískan sigur, 24:23, á Stjörnunni í lokaleik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni síðdegis í dag. Hann náði skoti yfir vörn Stjörnunnar rétt áður en leiktíminn var...

Var ótrúlega gaman að sjá liðið leika að þessu sinni

„Fyrst og fremst vorum við mjög góðir varnarlega að þessu sinni. Við höfum verið flottir í sókninni í síðustu leikjum og vorum það einnig í dag en fyrst og fremst var varnarleikurinn góður auk þess sem Nikolai markvörður varði...

Tíu leikir eftir áður en úrslitakeppnin hefst

Nítjánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær, laugardag. Þar með eru tvær umferðir eftir sem leiknar verða 16. og 23. mars. Einnig standa tveir leikir út af borðinu sem fresta varð á sínum tíma vegna veðurs og erfiðleika...
- Auglýsing-

Dagskráin: Stjarnan tekur á móti Val og fleiri leikir

Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur síðar í dag þegar Stjarnan og Valur eigast við í Mýrinni í Garðabæ. Einnig eru framundan þrír leikir í Grill 66-deild karla. Leikir dagsins Olísdeild karla, 17. umferð:Mýrin: Stjarnan - Valur, kl. 16 -...

Orri Freyr og Stiven Tobar á sigurbraut í Portúgal

Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia halda áfram að gera það gott með félagsliðum sínum í efstu deild portúgalska handboltans. Sporting hefur áfram yfirburði í deildinni. Liðið vann sinn 19. leik í gær þegar það sótti FC...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -