- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Augu flestra beinast að Safamýri

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...

Molakaffi: Bjarki, umspil, Redbergslid, undanúrslit

Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...

Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...

Birna Berg framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi. Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...
- Auglýsing-

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...

Díana Dögg ætlar að söðla um eftir leiktíðina

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur ákveðið að söðla um að loknu keppnistímabilinu að loknum fjórum árum sem leikmaður þýska 1. deildar liðsins BSV Sachsen Zwickau. Frá þessu sagði félagið í tilkynningu á Facebook í dag. Þar segir...

Patrekur snýr til baka í þjálfun – tekur við af Sissa

Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar til næstu tveggja leiktíða. Hann tekur við starfinu í sumar af Sigurgeiri Jónssyni, Sissa, sem stýrir liðinu út leiktíðina. Patrekur hefur ekki áður þjálfað meistaraflokkslið í kvennaflokki en er þrautreyndur þjálfari...

Hildigunnur og Alfa Brá draga sig út úr landsliðinu

Hildigunnur Einarsdóttir, Val og Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, hafa dregið sig út úr landsliðinu í handknattleik. Ástæðan eru meiðsli og sú staðreynd að því miður virðist ljóst að þær verða ekki búnar að jafna sig á næstu dögum...
- Auglýsing-

Rut Arnfjörð og Ólafur flytja suður í sumar

Handknattleiksparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson flytur suður sumar eftir fjögur góð ár á Akureyri. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Ólafur lýkur keppnistímabilinu með KA sem stendur í ströngu við að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar þegar þrjár...

Þjálfaraskipti standa fyrir dyrum hjá Stjörnunni

Sigurgeir Jónsson, Sissi, lætur af störfum þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik þegar liðið hefur lokið þátttöku á Íslandsmótinu í vor. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og mun ákvörðunin vera stjórnenda handknattleiksdeildarinnar. Lá hún fyrir áður en Stjarnan lék til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18538 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -