- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Berta Rut og félagar unnu og höfðu sætaskipti við Skara – liðin mætast í lokaumferðinni

Kristianstad HK komst upp í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna með því að vinna Hallby HK, 24:23, á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði fjögur mörk í átta skotum fyrir Kristianstad HK en liðið hafði sætaskipti við Skara...

Dagur Árni verður áfram með sínum félögum í KA

Dagur Árni Heimisson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2026. Dagur Árni er að margra mati einn allra efnilegasti handboltamaður landsins. Hann er 17 ára gamall...

Dagskráin: Hver hreppir annað sæti og hvaða lið fellur?

Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar. Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Hannes, Grétar, Darri, Donni, Guðjón

Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar MT Melsungen lagði Lemgo, 26:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson lék einnig með Melsungen eins og vant er. Hann skoraði...
- Auglýsing-

Eftir sextán leiki í röð án taps beið FH lægri hlut – úrslit, markaskor og staðan

Eftir sextán leiki í röð án taps í Olísdeild karla í handknattleik, þar af fimmtán sigurleiki biðu FH-ingar lægri hlut í kvöld þegar þeir sóttu ÍBV heim, lokatölur, 32:28. FH var marki yfir í hálfleik, 17:16, en liðið náði...

Annar stórleikur Hákons Daða í röð

Hákon Daði Styrmisson hélt áfram að leika við hvern sinn fingur í kvöld með liði sínu Eintracht Hagen í 2. deild þýska handknattleiksins. Hann var frábær þegar liðið vann Bayer Dormagen, 32:28, á útivelli. Eyjamaðurinn skoraði 10 mörk í...

Fara rakleitt úr Höllinni austur til Tíblisi

Karlalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Bosníu í Laugardalshöll í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins 2026 í byrjun nóvember áður en farið verður í útileik við Georgíu. Mjög sennilegt er að leikurinn við Bosníu fari fram 6. nóvember í Laugardalshöll fremur...

Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims

Færeyski handknattleikskarlinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og franska handknattleikskonan Léna Grandveau eru efnilegasta handknattleiksfólk heims um þessar mundir. Sú er alltént niðurstaðan í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins í vali á efnilegasta handknattleiksmönnum ársins 2023. Leiðtogi færeyska landsliðsins Elias, sem gekk til liðs...
- Auglýsing-

Reistad og Gidsel valin best hjá IHF

Norska handknattleikskonan Henny Reistad og danski handknattleikskarlinn Mathias Gidsel hafa verið útnefnd handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, Niðurstaða valsins var tilkynnt í dag og kom vart á óvart. Bæði fóru og fara enn á kostum með landsliðum...

Veður og færð setur strik í reikninginn – Víkingar komast ekki norður

Fyrirhuguðum leik KA og Víkings í Olísdeild karla sem fram átti að fara í KA-heimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna afleitrar færðar á vegum sökum norðanáhlaups sem staðið hefur yfir síðustu daga. Í tilkynningu mótanefndar HSÍ kemur fram að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18534 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -