Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...
Fréttir
Erlingur orðaður við landslið Sádi Arabíu
Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu sem leitar nú að eftirmanni Zoran Kastratović sem virðist hafa staldrað stutt við í starfi. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur...
Fréttir
Dagskráin: Ragnarsmót kvenna leitt til lykta
Ragnarsmót kvenna í handknattleik verður til lykta leitt í kvöld með tveimur síðustu leikjunum sem fram fara í Sethöllinni á Selfossi. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 og sú síðari tveimur stundum síðar. Íslandsmeistarar Vals hafa unnið tvo fyrstu leiki...
Efst á baugi
Molakaffi: Svavar, Sigurður, Egill, Teitur, Sveinbjörn, Tumi, Grétar, Örn
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september. Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Stórsigur Vals á Stjörnunni – Heimaliðið sterkara
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Stjörnunni í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni í kvöld, 44:21, og hefur þar með tvo vinninga eftir tvo leikdaga af þremur. Yfirburðir Valsliðsins voru afar miklir frá upphafi til enda. Þrettán...
Fréttir
Daníel Örn er sagður vera á leiðinni til Víkinga
Eyjamaðurinn Daníel Örn Griffin er að ganga til liðs við nýliða Víkings í Olísdeild karla, aðeins þremur vikum áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Frá þessu segir Arnar Daði Arnarsson fyrrverandi þjálfari Gróttu og nú ritstjóri...
Efst á baugi
Skemmtilegt verkefni með viljugum hópi leikmanna
„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...
Fréttir
Einar Örn endurnýjar samning sinn í Krikanum
Einar Örn Sindrason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og þar með klár í slaginn í Olísdeildinni á næstu leiktíð.„Einar Örn, sem hefur leikið allan sinn feril í FH treyjunni, hefur fengið aukna ábyrgð í...
- Auglýsing-
Fréttir
Ólafur er hættur hjá Erlangen – lítur í kringum sig
Ólafur Stefánsson er hættur störfum hjá þýska 1. deildarliðinu HC Erlangen í Nürnberg en hann hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins í nærri hálft annað ár. Ólafur segir frá brotthvarfi sínu í samtali við Vísir í morgun. Þegar hefur verið samið...
Efst á baugi
Verðum með góða blöndu leikmanna í vetur
„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16618 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -