Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...
Efst á baugi
Íslandsmeistararnir lána leikmann til FH
Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona úr Val hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu á komandi tímabili á lánasamningi frá Val, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá FH sem mun eiga lið í...
Fréttir
Stjarnan hóf UMSK-mótið á sigurleik
Leikmenn HK og Stjörnunnar tóku daginn snemma í dag og mættust á UMSK-mótinu í handknattleik karla í Kórnum fyrir hádegið. Eftir hörkuleik þá voru Stjörnunmenn sterkari og unnu með þriggja marka mun, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir...
Efst á baugi
EMU17: Erum stolt af okkar frammistöðu
„Eftir svekkjandi tap fyrir Portúgal í gær þegar við gáfum svolítið eftir í lokin þá var á hreinu frá byrjun leiksins í dag að við ætluðum okkur að ljúka mótinu á sama hátt og við hófum það, með sigri,“...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EMU17: Kvöddu mótið með stórsigri – myndir
Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik luku þátttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun á sömu nótum og þær hófu mótið, þ.e. á sigri. Þær lögðu landslið Norður Makedóníu með níu marka mun eftir að...
Efst á baugi
Afturelding fór heim af Nesinu með stigin tvö
Afturelding lagði Gróttu í fyrsta leik beggja liða á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld, 33:26. Mosfellingar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. tíu marka forsystu að loknum fyrri hálfleik, 19:9.UMSK-mótið hófst á fimmtudaginn með...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19
Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...
Efst á baugi
HMU19: Lögðu Svartfellinga í lokin – 19. sætið er niðurstaðan
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu í dag með sigri á Svartfellingum, 38:32, í viðureign um 19. sæti mótsins. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til...
- Auglýsing-
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Svartfjallaland, kl. 15.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...
Efst á baugi
Molakaffi: Staðið í ströngu, leikið á Nesinu, Nielsen, Burgaard, Gibelin
Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16615 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -