- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Daníel Freyr fór á kostum – Annar sigur Hauka í röð

Engin breyting varð á stöðu tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, Víkings og Selfoss, í kvöld eftir að þau mættu Haukum og FH í síðustu tveimur viðureignum 15. umferðar. Víkingar töpuðu í heimsókn á Ásvelli, 28:22, og Selfoss beið lægri...

Leikjavakt: Síðustu tveir leikir 15. umferðar

Tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kara í handknattleik fara fram í kvöld. Þeir hefjast klukkan 19.30. Haukar - Víkingur.Selfoss - FH. Handbolti.is er á leikjavakt og fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Ívar Logi skrifar undir þriggja ára samning

Hornamaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Fram sem tekur við af samningi sem gerður var sumarið 2022 þegar Ívar Logi kom til Fram frá Gróttu. Ívar Logi er þriðji markahæsti leikmaður Fram í Olísdeildinni...

Axnér hefur valið hópinn sem mætir Íslandi

Tomas Axnér landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum við íslenska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í kringum næstu mánaðarmót. Fyrri viðureignin verður miðvikudaginn 28. febrúar á Ásvöllum...
- Auglýsing-

Samningurinn útrunninn – ekki áhugi á búa í Sádi

„Samningur minn við Sádana rann út auk þess sem fá verkefni eru framundan,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti frétt handbolta.is í gær að hann væri hættur störfum landsliðsþjálfara Sádi Arabíu í handknattleik...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 15. umferðar

Fimmtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum sem hefjast klukkan 19.30. Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, verða bæði í eldlínunni þótt þau mætist ekki að þessu sinni. Haukar, sem risu heldur betur upp á afturlappirnar...

Molakaffi: Sigvaldi, Axel, Guðmundur, Einar, Arnar, Halldór, Andrea, Tryggvi, Ólafur, Haukur, Bjarki

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst  í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...

Janus og Ómar sóttu tvö stig til Kiel

Evrópumeistarar SC Magdeburg tylltu sér á topp þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar þeir unnu THW Kiel örugglega, 33:26, á heimavelli Kiel í stórleik 19. umferðar. Magdeburg var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Liðið hefur þar...
- Auglýsing-

Afturelding í þriðja sætið, jafnt í Eyjum, Stjarnan vann – úrslit og markaskor

Afturelding notaði tækifærið í kvöld þegar ÍBV tapaði stigi á heimavelli og fór upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding vann HK, 29:24, í Kórnum og hefur þar með 21 stig að loknum 15 leikjum. ÍBV gerði...

Zevcevic sá til þess að Stjarnan fer í undanúrslit

Stjarnan varð fjórða liðið sem vann sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Stjarnan lagði Gróttu, 25:20, í síðasta leik átta liða úrslita í kvöld í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -