- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

Remili valinn bestur – einn Frakki í úrvalsliði EM

Frakkinn Nedim Remili var valinn mikilvægasti eða besti leikmaður (MVP) Evrópumóts karla í handknattleik sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld með sigri franska landsliðsins, 33:31, gegn Dönum í úrslitaleik. Remili lék einstaklega vel á mótinu. Hann skoraði...

Talsverðir yfirburðir Framara

Ungmennalið Fram vann öruggan sigur á Berserkjum, 34:19, í síðasta leik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, í dag. Ekki lék lengi vafi á hvorum megin sigurinn félli að þessu sinni. Fram var með...

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í Köln Einnig var leikið um fimmta sæti...
- Auglýsing-

Frakkar Evrópumeistarar í handknattleik karla 2024

Frakkar urðu Evrópumeistarar karla í fjórða sinn og í fyrsta skipti í 10 ár þegar þeir lögðu Dani, 33:31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í kvöld. Þrefaldir heimsmeistarar Dana verða þar með að bíða í a.m.k....

Svíar unnu bronsið og farseðil á Ólympíuleikana

Svíar lögðu Þjóðverja í næst síðasta leik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, 34:31, og hljóta þar með bronsverðlaunin og farseðil á Ólympíuleikana. Svíar taka sæti Evrópumeistaranna vegna þess að Danir og Frakkar sem leika til úrslita á EM...

Egyptar meistarar Afríku og fara á Ólympíuleikana

Egyptar unnu Afríkukeppnina í handknattleik karla í gær. Þeir lögðu landslið Alsír, 29:21, í úrslitaleik í Kaíró að viðstöddum þúsunda áhorfenda. Egyptar taka þar með sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar. Um leið er öruggt að Slóvenar taka sæti...

Skiptur hlutur í Höllinni á Akureyri

Sigurður Snær Sigurjónsson tryggði ungmennaliði Hauka annað stigið í viðureign við Þór í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld, 33:33, í Höllinni á Akureyri. Sigurður Snær skoraði á síðustu sekúndu leiksins en aðeins 14 sekúndum fyrir leikslok hafði...
- Auglýsing-

Molakaffi: Berta, Dana, Axel, Elías, Harpa, Richardson

Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...

Díana handarbrotnaði en varð samt markahæst

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir handarbrotnaði í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau, í kvöld í tapleik fyrir HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli, 23:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún fékk högg á hægra handarbakið snemma í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -