Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Þjóðverjar eru í sömu sporum og við

„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er mjög erfiður leikur gegn Þjóðverjum og að úrslitin ráða miklu um framhaldið. Sigur kemur okkur í topp átta en annars förum við í baráttuna um níunda til sextánda sætið....

HK hóf tímabilið á sigri – aðrir skiptu með sér stigunum

Undirbúningsmót handknattleiksliðanna hér á landi eru hafin enda er ekki nema rétt um mánuður þangað til flautað verður til leiks í Olísdeildunum. UMSK-mót karla hófst í dag með tveimur hörkuleikjum. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu með...

Þórir ómyrkur í máli í garð IHF vegna nýja boltans

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir það vera óskiljanlegt að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að nota heimsmeistaramót kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem tilraunamót fyrir hinn nýja klísturslausa handbolta. Boltinn...

Ungir Valsarar gerðu það gott í Viborg

Valur 08 vann gullverðlaun á Generation Handball hátíðinni í Viborg á Jótlandi í 15 ára flokki stúlkna. Þær unnu Vestmanna frá Færeyjum með sex marka mun í úrslitaleik 21:15. Að sögn þjálfara voru allar stúlkurnar frábærar í leiknum og...
- Auglýsing-

EMU18: Æft og kröftum safnað fyrir morgundaginn – myndir

Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik leika ekki í dag á Evrópumeistarmótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Eftir tvo leiki á jafnmörgum dögum er keppnishlé hjá liðunum sextán sem taka þátt áður en lokaumferð riðlakeppninnar fer...

Molakaffi: Janus Daði, Sigvaldi Björn, Færeyingar, Frakkar, Holst

Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk fyrir norska liðið Kolstad þegar það tapaði fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 35:31, í æfingaleik á heimavelli í gær að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék ekki með Kolstad eftir því sem...

HMU18: Mögnuð frammistaða við erfiðar aðstæður

„Frammistaðan var mögnuð við mjög erfiðar aðstæður þar sem fjöldi heimamanna var á leiknum og studdi hressilega við bakið á sínu liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld, skömmu eftir að...

EMU18: Úrslit til þessa – staðan fyrir lokaumferðina

Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.Eftir leikin...
- Auglýsing-

HMU18: Ísland mætir Hollandi á sunnudag – úrslit og lokastaða

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar...

HMU18: Sigurdans og söngur í Skopje – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13666 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -