Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U18: Allt klárt fyrir fyrstu orrustu á HM

„Ferðalagið gekk vel og allur farangur skilaði sér á leiðarenda. Við vorum komin inn á hótel hér í Skopje rétt eftir miðnætti,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir fyrstu æfingu...

Staðið í ströngu yfir sumarið

Sumarið er tími yngri landsliðanna í handknattleik. Í mörg horn hefur verið að líta síðan í byrjun sumars fyrir þá sem fylgjast með framgangi þeirra. Ekki er allt búið ennþá. Segja má að hápunkturinn sé framundan. Á morgun hefur U18...

Molakaffi: Stuðningsmenn til Skopje, mæta Slóvenum, Saïdi tók pokann, Lazarov

Um 30 manna hópur stuðningsmanna fylgdi U18 ára landsliða kvenna sem fór til Skopje í Norður Makedóníu í gær þar sem heimsmeistaramótið hefst á morgun. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Svía. Í stuðningsmannahópnum eru foreldrar og forráðamenn og...

U18: „Boltinn hefur vanist vel“

Undanfarnar vikur hefur landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, æft með nýjum bolta sem keppt verður með í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu sem hefst á laugardaginn í Skopje í Norður Makedóníu. Boltinn er þeim...
- Auglýsing-

U18: Eigum fyrir höndum hörkuleiki á HM

„Undirbúningur hefur staðið yfir í rúmlega tvær vikur. Við teljum okkur vera á góðum stað um þessar mundir og leikmenn eru spenntir fyrir að takast á við þetta stóra verkefni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landslið...

Molakaffi: Pastor áfram, Sostaric, frá Úkraínu til Póllands, breytingar, Jacobsen, Cehte

Juan Carlos Pastor þjálfari ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Marko Krivokapic aðstoðarmaður hans hafa skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2024. Pastor sem var landsliðsþjálfari Spánar frá 2004 til 2008 hefur þjálfað Pick...

U17: Mæta Slóvenum á föstudaginn – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Slóvena í krossspili um fimmta til áttunda sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á föstudaginn. Eftir að Danir og Króatar gerðu jafntefli í síðasta...

U17: Annað tap í Zvolen

Íslensku piltarnir í U17 ára landsliði karla í handknattleik tapaði með níu marka mun fyrir Spánverjum í þriðju og síðustu umferð í B-riðli á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Lokatölur, 34:25. Spænsku piltarnir voru fimm mörkum...
- Auglýsing-

Blásið til stórsóknar samhliða byggingu þjóðarhallar

Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...

Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13663 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -