Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Eva og FH, CAS, Omar, Zein, Dibirov

Eva Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er örvhent skytta og leikmaður u16 ára landsliðs Íslands, lék tíu leiki með FH í Grill66-deild kvenna á síðasta tímabili.Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS (Court of Arbitration for Sport)...

Egyptar meistarar í áttunda sinn – HM riðlarnir liggja fyrir

Egyptaland vann í kvöld Afríkukeppni karla í handknattleik. Egyptar unnu Grænhöfðeyinga örugglega í úrslitaleiknum í Kaíró, 37:25, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 24:12.Eftir afar góða leiki í mótinu þá tókst liði Grænhöfðaeyja ekki...

Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM

Alsír vann fimmta sæti á Afríkumótinu og verður þar með eitt fimm Afríkuríkja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar. Alsírbúar verða m.a. andstæðingar Alfreðs Gíslasonar og lærisveina í þýska landsliðinu.Alsír vann...

Þrjú íslensk lið verða í pottunum tveimur

Þrjú íslenska lið verða dregin út í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á morgun. Valur verður í efri styrkleikaflokki en KA/Þór og ÍBV í þeim neðri en alls verða nöfn 54 liða í skálunum sem dregið er úr....
- Auglýsing-

Eyjamenn verða með þegar dregið verður á morgun

Dregið verður í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið. Alls verða nöfn 26 liða í plastkúlum skálanna tveggja sem dregið verður upp úr. Þrjú íslensk lið taka þátt í keppninni á næsta tímabili, KA, Haukar og ÍBV....

Molakaffi: Móttaka í Þórshöfn, da Costa markahæstur, Urdangarin

Yfirvöld í Þórshöfn í Færeyjum efna til glæsilegrar móttöku í dag fyrir U20 ára landslið karla þegar það kemur heim frá Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Porto í gær.  Færeyingar áttu í fyrsta sinn lið í keppninni að...

U20: Endasprettur tryggði Spánverjum EM-gullið

Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto í dag. Með ævintýralegum endaspretti vann spænska liðið það portúgalska, 37:35, eftir að hafa skorað sex mörk í röð án þess að heimamönnum lánaðist...

Grænhöfðeyingar leika til úrslita í Kaíró

Egyptaland og Grænhöfðaeyjar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í handknattleik karla á morgun, mánudag, í Karíó. Þetta verður í fyrsta sinn sem lið Grænhöfðaeyja leikur til úrslita í keppninni en lið eyjanna eru nú með í annað sinn í keppninni....
- Auglýsing-

Molakaffi: Da Costa, Janc, Andri Már, Benedikt Gunnar, Rasmussen, Dibirov

Portúgal og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri kl. 16 í dag í Porto. Lið þjóðanna mættust fyrr á mótinu og vann Portúgal með eins marks mun, 36:35. Portúgalska undrabarnið Francisco Mota...

Eyjamenn bera klæði á vopnin

Aðalstjórn ÍBV hefur samþykkt að draga til baka umdeilda ákvörðun sína um breytta tekjuskiptingu á milli handknattleiksdeildar félagsins og knattspyrnudeildar sem ákveðin var í mars og hefur valdið úlfúð innan félagsins, svo vægt sé til orða tekið. M.a. sagði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13661 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -