Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Myndir: Íslensku piltarnir æfðu í keppnishöllinni
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...
Efst á baugi
Jörgen Freyr þjálfar í Haugasundi næstu árin
Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye hefur verið ráðinn þjálfari hjá norska félaginu Rival/Nord og HTG sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Greint var frá ráðningunni í morgun en hún er til tveggja ára. Jörgen Freyr hefur tvö síðastliðin ár...
Efst á baugi
HMU21: Færeyingar herða róðurinn – Óli er kominn til Berlínar
Ljóst er að færeyska landsliðið verður ennþá öflugra en áður þegar það mætir til leiks á morgun í átta lið úrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í Berlin. Þjálfarar liðsins kölluðu í vikunni eftir ungstirninu Óla Mittún. Hann er...
Efst á baugi
Molakaffi: Rakel Dórothea, Aníta Björk, Andersen í kuldanum, Cadenas
Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna frá HK. Hún er 17 ára gömul og varð fjórða markahæst í Grill 66-deildinni á síðasta keppnistímabili með 98 mörk. Rakel Dóróthea stendur í ströngu í sumar með...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Jóna Margrét og Unnur bætast í þjálfarateymið
Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...
Fréttir
Lunde og Pytlick stóðu upp úr á keppnistímabilinu
Katrine Lunde markvörður Evrópumeistarar Vipers Kristiansand og norska landsliðsins og danski handknattleiksmaðurinn Simon Pytlick hjá GOG og danska landsliðinu voru valin mikilvægustu leikmenn keppnistímabilsins í evrópskum handknattleik.Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir valinu á meðal áhugafólks um handknattleik í loka...
Efst á baugi
Íslendingar kljást í Meistaradeild Evrópu
Sex íslenskir landsliðsmenn hjá fjórum félagsliðum verða í eldlínu Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Dregið var í tvo átta liða riðla í morgun og höfnuðu tvö svokölluð Íslendingalið í hvorum riðli.Nýkrýndir Evrópumeistarar í SC Magdeburg með...
Fréttir
Þorsteinn Leó verður klár í slaginn við Portúgal
„Þorsteinn Leó sneri sig á ökkla í síðari hálfleik í leiknum við Egypta. Við teljum að þetta sé ekki alvarlegt og eigi ekki koma ekki í veg fyrir þátttöku hans í leiknum við Portúgal á fimmtudaginn. Að öðru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Mæta fullir sjálfstrausts til þýsku höfuðborgarinnar
„Ég er mjög stoltur af liðinu og öllu teyminu sem vinnur með okkur. Við erum ánægðir með okkur, það skal fúslega viðurkennt,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik léttur í bragði þegar handbolti.is...
Efst á baugi
Molakaffi: Elias, Andri Már, Kristófer Máni, Mayerhoffer og fleiri
Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er markahæstur á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem fram fer í Grikklandi og í Þýskalandi. Elias hefur skoraði 39 mörk í fimm leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Næstur á eftir eru...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -