Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísabell Schöbel skrifar undir nýjan samning

Ísabell Schöbel Björnsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ísabell er efnilegur markvörður sem lék upp yngri flokka ÍR. Hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands en meiðsli síðastliðið tímabil hélt henni lengi vel frá keppni.„Það er...

21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu á þriðjudaginn með viðureign við landslið Marokkó. Íslenski keppnishópurinn hélt af landi brott í morgun áleiðis til Aþenu þar sem a.m.k. þrír fyrstu leikir...

Molakaffi: Staðreyndir, Karacic, Madsen, úrslitaleikir

Þýska liðið SC Magdeburg og pólsku meistararnir Kielce mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln klukkan 16 í dag. Danski handknattleiksáhugamaðurinn Rasmus Boysen bendir á þá staðreynd að a.m.k. einn Króati hafi tekið...

Ekki fær PSG gull að þessu sinni – Kielce í úrslit

Enn einu sinni verða leikmenn franska meistaraliðsins PSG að fara frá úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik án þess að hafa gullverðlaun í farteski sínu en félagið hefur árum saman verið eitt það dýrasta, ef ekki dýrasta handknattleikslið heims. PSG...
- Auglýsing-

Viktor Berg framlengir samning sinn

Vinstri hornamaðurinn Viktor Berg Grétarson hefur endurnýjað samning sinn við Fjölni til næstu tveggja ára. Viktor er uppalinn Fjölnismaður sem spilaði stórt hlutverk í meistaraflokk síðastliðinn vetur og skoraði 115 mörk í deild og umspilskeppni um sæti í Olísdeildinni...

„Ég býst við langri fjarveru“

„Ég þarf ekki að skýra út hversu alvarlegt það er fyrir handknattleiksmann að fara úr axlarlið. Hvað þá þegar um ræða handlegginn sem kastað er með. Ég býst við langri fjarveru,“ segir Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg í samtali...

Magdeburg í úrslit – Gísli Þorgeir meiddist á öxl

SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.The team has made it for you,...

Sara Katrín gengur til liðs við Hauka

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...
- Auglýsing-

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni. Oddur Gretarsson...

Íslendingar í úrslitum Meistaradeildar Evrópu

Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16482 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -