Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Ýmir, Elvar, Arnar, Tryggvi, Bjarni, Ásgeir, Orri
Daninn Magnus Saugstrup tryggði Magdeburg annað stigið á heimavelli í gær þegar Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn, 32:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn úrvalsleikinn fyrir Magdeburg. Hann skoraði sex mörk og átti...
Efst á baugi
Pólverjar sitja eftir með sárt ennið
Pólverjar sitja eftir með sárt ennið að lokinni síðustu leikjum í riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Pólska landsliðið tapaði fyrir Svartfellingum, 26:23, og það sem enn verra var fyrir Pólverja var að Spánverjar lögðu Þjóðverja með tveggja marka mun,...
Efst á baugi
FH fluttist upp í annnað sæti
FH fór upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 28:22, í síðasta leik fjórðu umferðar deildarinnar. Leikið var á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Staðan var jöfn að loknum fyrri...
Efst á baugi
Íslendingatríóið fagnaði sigri á landsliðsþjálfaranum
Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg hafði betur í hörkuleik á heimavelli í kvöld þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson mætti með lærisveina sína í Fredericia Håndboldklub í heimsókn á vesturströnd Jótlands, 34:32. Fredericia Håndboldklub var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. Vopnin virðast...
- Auglýsing-
Fréttir
EM kvenna 22 – leikjadagskrá riðlakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í Slóveníu föstudaginn 4. nóvember og stendur til 20. nóvember.Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Staðan í hverjum riðli fylgir síðan með þegar fyrstu...
Efst á baugi
Hef fundið mig vel og fengið mikið að spila
„Ég hef fundið mig mjög vel og hef fengið mikið að spila sem er plús og það sem ég sóttist eftir þegar ég ákvað að breyta til,“ sagði Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir í stuttu samtali við handbolta.is þegar hún...
Efst á baugi
Miðar á leikinn við Flensburg hafa rokið út – örfáir eftir óseldir
„Fáir hefðbundir miðar eru eftir á leikinn en allir VIP-miðarnir uppseldir. Þeir hurfu eins og dögg fyrir sólu. Það verður uppselt á leikinn og ljóst að við verðum vitni að flottasta handboltaleik sem farið hefur fram hér á landi...
Efst á baugi
Haukar staðfesta ráðningu Ásgeirs Arnar
Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik í stað Rúnars Sigtryggssonar sem tók í morgun við þjálfun þýska 1. deildarliðsins Leipzig. Haukar tilkynntu um ráðninguna á samfélagsmiðlum sínum fyrir skömmu. Samningur Ásgeirs Arnar og Hauka...
Fréttir
Spenna ríkir í D-riðli fyrir síðustu leikina
Riðlakeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Landslið Norður Makedóníu mætir rúmenska landsliðinu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í úrslitaleik klukkan 17 um hvort liðið fer áfram í milliriðla.Rúmenska liðinu...
Efst á baugi
Rautt spjald Halldórs Inga afturkallað
Í annað sinn á skömmum tíma hafa dómarar leikja á Íslandsmótinu í handknattleik ákveðið að fella niður rautt spjald og útilokun sem þeir hafa gefið í hita leiksins.Nýrra tilfellið er útilokun með skýrslu sem Halldór Ingi Óskarsson leikmaður...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14690 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -