Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...
Efst á baugi
Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik
„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
Efst á baugi
Vorum með alltof marga tapaða bolta
„Ég var ánægður með strákana stóran hluta leiksins. Þeir léku mjög góða vörn lengst af og við fengum um leið góða markvörslu. Við vorum hinsvegar í vandræðum með sóknarleikinn allan leikinn, það varð okkur að falli. Við vorum með...
Efst á baugi
Valsmenn gáfu efsta sætið ekki eftir – Öruggt hjá Fram – Afturelding í 3. sæti
Valur vann öruggan sigur á Haukum í Origohöllinni í kvöld þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 31:25, og bundu þar með enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hafnafjarðarliðsins. Valsmenn hafa þar með þriggja stiga forskot á...
- Auglýsing-
Fréttir
Leikjavakt: Þrír leikir í áttundu umferð
Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir hefjast allir klukkan 19.30. Hæst ber eflaust viðureign Vals og Hauka. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Val í vil. Haukar hafa unnið fjóra leiki...
Efst á baugi
Íslendingaslagur um Ólympíusæti
Íslendingaslagur verður á laugardaginn í Doha í Katar þegar landslið Barein og Japan eigast við í úrslitaleik forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla, Asíuhluta. Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vann Suður Kóreu í síðari undanúrslitaleik keppninnar í kvöld, 34:23.Fyrr...
Fréttir
Aron og Bareinar leika um farseðil á Ólympíuleikana
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar leikur til úrslita um farseðil á Ólympíuleikana á næsta ári. Barein vann Katar í sannkölluðum háspennuleik í undanúrslitum forkeppni Ólympíuleikanna, Asíuhluta, í Doha í Katar í dag, 30:29. Sigurmarkið var skorað á allra...
Efst á baugi
Tuttugu og einn valinn til æfinga U16 ára landsliðs
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember.Leikmannahópur:Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.Anton Máni Francisco Heldersson, Val.Bjarki Snorrason, Val.Ernir Guðmundsson, FH.Freyr Aronsson, Haukum.Gunnar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EM 2026 í austurhluta Evrópu eða í Tyrklandi
Talsverður áhugi er fyrir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik sem fram á að fara í 2026. Þrjár umsóknir hafa borist og verður unnið úr þeim á næstunni og atkvæði greidd um þær á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...
Efst á baugi
Dagskráin: Barátta á toppnum
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17665 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



