Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Igor á EM, Tryggvi, leika til úrslita á Spáni, Óðinn Þór
Igor Kopyshynskyi handknattleiksmaður bikarmeistara Aftureldingar er í Nazaré í Portúgal þar sem hann leikur með úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta. Afar vel hefur gengið hjá Igor og félögum. Þeir eru komnir í milliriðlakeppni mótsins eftir tvo sigurleiki...
Efst á baugi
Guðmundur og lærisveinar knúðu fram oddaleik
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub lögðu svo sannarlega ekki árar í bát í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir níu marka tap fyrir Aalborg Håndbold í fyrsta leik liðanna í Álaborg á sunnudaginn.Í kvöld bitu...
Efst á baugi
Janus Daði átti hluti í 23 mörkum af 34
Janus Daði Smárason fór með himinskautum með norsku meisturunum Kolstad þegar liðið vann meistara síðasta árs, 34:30, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar að viðstöddum 1.823 áhorfendum í Kolstad Arena í Þrándheimi í kvöld. Janus Daði skoraði...
Fréttir
Katrín og Lilja Hrund skrifa undir hjá Gróttu
Katrín Scheving og Lilja Hrund Stefánsdóttir hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við handknattleiksdeild Gróttu. Báðar eru þær fæddar árið 2005 og eru uppaldar hjá félaginu.Katrín er fjölhæfur leikmaður en hún getur bæði leikið sem hornamaður en líka...
- Auglýsing-
Fréttir
Lovísa leikur á ný með Val á næsta keppnistímabili
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals og leikur þar af leiðandi með liði félagsins í titilvörninni á næstu leiktíð. Samningurinn gildir fram til vorsins 2025.Lovísa gekk til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold...
Efst á baugi
Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi
Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...
Efst á baugi
Áfram hleypur á snærið hjá Aftureldingu
Áfram heldur að hlaupa á snæri hjá forráðamönnum handknattleiksdeildar Aftureldingar. Rétt í þessu var tilkynnt um komu Andra Þórs Helgasonar vinstri hornamanns úr Gróttu og Leós Snæs Péturssonar hægri hornamanns Stjörnunnar í herbúðir Aftureldingar.Andri Þór hefur leikið með Gróttu...
Efst á baugi
U19 karla: HM-fararnir hafa verið valdir
Að loknum æfingum og að vandlega íhuguðu máli hafa Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik valið keppnishóp fyrir verkefni sumarsins þar sem hæst ber þátttaka á heimsmeistaramótinu í Króatíu frá 2. til 13....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Orri, Axel, Danmörk, níu líf, undanúrslit, Molina
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmenn í handknattleik og leikmenn norsku meistaranna Kolstad eru báðir í úrvalsliði sem valið var eftir undanúrslitaleiki úrslitakeppninnar sem lauk í síðustu viku. Þeir verða í eldlínunni í úrslitarimmu Kolstad og Elverum...
Fréttir
Langar mikið að vinna titilinn á heimavelli
„Staðan er vissulega góð en við eigum eftir að ná í síðasta sigurinn. Við verðum að vera í háskerpu til þess að ná í hann,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV við handbolta.is í kvöld eftir að Dagur og samherjar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -