Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi er byrjaður að láta að sér kveða

Þau gleðitíðindi berast frá Þýskalandi að Ómar Ingi Magnússon er mættur út á handboltavöllinn með liði sínu SC Magdeburg í fyrsta sinn á þessu ári. Selfyssingurinn er í leikmannahópi Evrópumeistaranna sem leika nú við Wetzlar á heimavelli Wetzlar í...

Mayerhoffer er frábær þjálfari – var valinn framyfir Ólaf

„Þegar ákveðið var að ég hætti að sinna báðum störfum hjá félaginu var það mat okkar að Hartmut Mayerhoffer væri rétti maðurinn í þjálfarastarfið,“ sagði Raúl Alonso íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins HC Erlangen í gærkvöld þegar hann svaraði fyrir af...

Fimm sýna áhuga á að hlaupa í skarð Rússa

Handknattleikssambönd fimm þjóða í Evrópu hafa sýnt áhuga á að halda Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026. Til stóð að mótið færi fram í Rússlandi en eftir innrás Rússa í Úkraínu á síðasta ári þótti ljóst að mótið færi...

Aron: Sífellt betur ljóst hversu góð ákvörðun var að flytja heim

„Tilfinningin er góð. Mér líður afar vel og er mjög sáttur við þá ákvörðun mína að flytja heim. Með hverri vikunni sem líður þá verður mér sífellt betur ljóst hversu góð ákvörðunin var. Ég steig hárrétt skref á réttum...
- Auglýsing-

Hörður óskar eftir aðstoð vegna komu leikmanna

Þrír úkraínskir handknattleiksmenn hafa gengið til liðs við Hörð á Ísafirði. Þeir stefna á að leika með liðinu í Grill 66-deildinni í vetur. Úkraínumennirnir bætast í hópinn með þremur handknattleiksmönnum frá Lettlandi auk Japanans Kenya Kasahara sem mættur er...

Dagskráin: Tveir leikir í röð hjá ÍBV

Tveir síðustu leikir riðlakeppni Ragnarsmótsins í handknattleik karla fara fram í kvöld. ÍBV tekur þátt í báðum viðureignum.Fyrst mætir ÍBV liðsmönnum KA klukkan 18 en síðan Selfossi. Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið mætast í úrslitum á morgun...

Molakaffi: Orri, Bjarki, Haukur, Grétar, Díana, Joa, Tranborg

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær. Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...

Valsmenn lögðu nýliðana í æfingaleik

Valsarar höfðu betur í æfingaleik við nýliða Olísdeildar karla, HK, í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:9.Valur var með talsverða yfirburði í fyrri hálfleik...
- Auglýsing-

Aron lék við hvern sinn fingur í fyrsta leiknum með FH í 14 ár – myndir

FH-ingar unnu ÍBV í fyrsta opinbera kappleik Arons Pálmarssonar fyrir Hafnarfjarðarliðið í 14 ár nokkuð örugglega í Kaplakrika í kvöld í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Lokatölur voru 37:31 en tveimur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:15....

ÍR hafði betur gegn Víkingi og leikur um þriðja sætið

ÍR leikur um þriðja sætið á Ragnarsmóti karla í handknattleik eftir að hafa lagt Víking, 39:37, í hröðum og fjörugum leik í Sethöllinni í kvöld.Ekki verður ljóst fyrr en annað kvöld hvaða lið verður andstæðingur ÍR-inga um bronsverðlaunin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -