Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigvaldi Björn hefur leikið sinn síðasta leik

„Ég reikna ekki með því,“ svaraði handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is spurði hvort hann næði að leika kveðjuleiki sína með pólska meistaraliðið Vive Kielce um næstu helgi á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Það verða síðustu...

Myndskeið: Ævintýralegur endasprettur tryggði Szeged meistaratitilinn

Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...

Molakaffi: Steins, Čutura, Broch, PSG, Metz, Bjerringbro/Silkeborg

Hollenski miðjumaðurinn  Luc Steins var valinn mikilvægasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á miðvikudagskvöld. Steins lék stórt hlutverk í meistaraliði PSG sem vann allar 30 viðureignir sínar í deildinni. Davor Čutura, fyrrverandi landsliðsmaður Serba, hefur verið...

Þriðji titillinn í höfn hjá Íslendingaliðinu

Elverum vann úrslitakeppnina í norska handknattleiknum í dag með því að leggja Arendal með sex marka mun, 34:28, í fjórða úrslitaleik liðanna sem fram fór í Sør Amfi, heimavelli í Arendal. Elverum hefur þar með unnið úrslitakeppnina (sluttspillet) níu...
- Auglýsing-

Jakob tekur við Kyndli

Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...

Gamla stórveldið hékk með naumindum uppi

Gamla stórveldið, Großwallstadt, bjargaði sér á elleftu stundu frá falli í 3. deild í dag með með sigri á Bietigheim, 27:23, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Liðsmenn Ferndorf verða að bíta í eldsúra eplið og fylgja EHV...

Guðjón Valur valinn þjálfari ársins

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...

Stórsigur í fyrri leiknum í Þórshöfn

U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing-

Streymi frá landsleiknum í Höllinni á Hálsi

U-16 ára landslið karla leikur í dag við færeyska landsliðið í sama aldursflokki. Um er að ræða vináttulandsleik sem eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum í handknattleik. U18 og U16 ára landslið kvenna frá Færeyjum...

Molakaffi: Lund, Ómar Ingi, Alex Máni, Sara Björg, Buric, Gottfridsson

Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13639 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -