Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ísak Logi snýr til baka í Stjörnuna eftir veru hjá Val
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...
Efst á baugi
Fjórði leikmaður HK boðar komu sína í herbúðir Fram
Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...
Efst á baugi
Soffía snýr til baka heim í Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir Gróttufólk vel enda er hún uppalin í félaginu og hefur leikið með liði félagsins í nokkur ár. Seinasta sumar skipti Soffía yfir í Fram en kom...
Fréttir
Vefur HSÍ varð fyrir árás
Vefur Handknattleikssambands Íslands var einn þeirra vefja sem varð undir hæl netárása sem gerðar voru í morgun á nokkrar vefsíður og hýsingaraðila hér á landi. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Vefurinn var úti...
- Auglýsing-
Fréttir
Framkoma áhorfanda er undir smásjá HSÍ
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfestir við Vísi í morgun að til skoðunar sé framkoma áhorfanda úr röðum Hauka á viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sem fram fór á Varmá á síðasta fimmtudag. Áhorfandinn hrinti Ihor...
Fréttir
Dagskráin: ÍBV mætir til að jafna metin og uppgjör að Varmá
Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...
Fréttir
„Það er uppselt og ekki möguleiki á fleiri miðum“ – Metfjöldi áhorfenda í Mósó
Uppselt er á oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer á Varmá í kvöld og hefst klukkan 20.15.Síðustu miðarnir sem settir voru í sölu á Stubb í gærkvöldi hurfu eins og dögg fyrir sólu....
Efst á baugi
Molakaffi: Krickau, Tskhovrebadze, Hansen, Alfreð, Albertsen,
Nicolej Krickau hættir þjálfun danska meistaraliðsins GOG eftir keppnistímabilið og tekur við þjálfun þýska liðsins Flensburg-Handewitt. TV2 í Danmörku fullyrti þetta í gær samkvæmt heimildum. TV2 segir ennfremur að þrátt fyrir Krickau hafi fyrir skömmu framlengt samning sinn við...
- Auglýsing-
Fréttir
Elvar Örn tekur ekki þátt í fleiri leikjum á tímabilinu
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik leikur ekki fleiri leiki með þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen á yfirstandandi leiktíð. Hann meiddist á ökkla á æfingu fyrir viku og verður frá keppni í fimm til sex vikur.Frá þessu var greint á...
Efst á baugi
Roland er á heimleið eftir þrjú ár með HC Motor
Eftir þrjú ár sem aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporízjzja hættir Roland Eradze og kemur heim til Íslands í sumar þar sem fjölskylda hans býr. Verkefninu er lokið, sagði Roland við handbolta.is en liðið hefur leikið sem gestalið í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -