- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elvar Örn er helsta spurningamerkið

„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...

11. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fór fram í gærkvöld að Varmá þegar Valur vann Aftureldingu örugglega, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aðrir leikir 11. umferðar voru háðir 29. og 30. nóvember....

Molakaffi: Tryggvi, Gottfridsson, Glandorf, Thulin, Smits

Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....

Skulduðum okkur betri frammistöðu eftir leikinn við FH

„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...
- Auglýsing-

Valur tryggði sér annað sætið – dauft var yfir Aftureldingarmönnum

Valur komst á ný upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:28, að Varmá í síðasta leik ársins í deildinni. Valsmenn eru stigi fyrir ofan ÍBV þegar öll lið deildarinnar hafa...

Forkeppni ÓL er fyrsta markmiðið – þarf framúrskarandi árangur

„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Snorri Steinn hefur valið 20 til æfinga – 18 fara á EM

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...

Dagskráin: Síðasti leikur ársins að Varmá

Síðasti leikur ársins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik karla fer fram í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Þá mætast Afturelding og Valur klukkan 19.30. Leikurinn var skilinn eftir þegar aðrir leikir 11. umferðar Olísdeildar karla fóru fram. Var...
- Auglýsing-

Molakaffi: Arnór, Haukur, Dana, Lunde, Örn, Óðinn, Mahé

Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...

Orri Freyr vann sinn fyrsta bikar með Sporting

Orri Freyr Þorkelsson fagnaði sínum fyrsta titli með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon í kvöld þegar liðið lagði Stiven Tobar Valencia og samherja í Benfica, 38:34, í úrslitaleik í meistarakeppninni en í henni tóku þátt fjögur efstu lið deildarkeppninnar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -