- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Reistad sú besta á HM

Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin sú besta á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem lauk í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28.Reistad lék afar vel á mótinu, ekki síst í undanúrslitaleiknum gegn Dönum á...

Frakkar eru verðskuldaðir heimsmeistarar 2023

Frakkar eru heimsmeistarar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimsmeisturum Noregs frá 2021, 31:28, í úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Frakkar verða heimsmeistarar í kvennaflokki í handbolta...

HM kvenna ´23 – Úrslit og sætaskipan liðanna

Heimsmeistaramóti kvenna, því 26., lauk í Herning í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28. Danir hrepptu þriðja sætið og Svíar það fjórða. Alls tóku landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem hófst 29. nóvember...

Gummersbach sótti tvö stig til Leipzig

Gummersbach hafði betur í heimsókn til Leipzig í dag þar sem íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru á meðal þeirra sem reyndu með sér. Lokatölur, 35:32, fyrir Gummersbach sem lyfti sér upp um eitt sæti, upp í það sjöunda, með...
- Auglýsing-

Þriðju verðlaun Dana í röð á stórmóti – í fyrsta sinn í aldarfjórðung

Annað heimsmeistaramót kvenna í röð taka Danir við bronsverðlaunum þegar upp verður staðið. Danska landsliðið vann það sænska, 28:27, í leiknum um þriðja sæti mótsins í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Danska landsliðið hefur þar með unnið...

Snorri Steinn tilkynnir æfingahóp EM á morgun

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...

13. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu Náðum að leika á okkar forsendum Leikur okkar...

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...
- Auglýsing-

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -