- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Janus og Ómar í stórum hlutverkum í stórsigri

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru illa með liðsmenn Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna en hún var ein af fimm í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Á heimavelli vann SC Magdeburg með 14 marka mun, 38:24, við mikla kátínu...

Tumi Steinn og Hákon fögnuðu – lítið gengur hjá Minden

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í HSC Coburg 2000 halda áfram að gera það gott í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Eulen Ludwigshafen, 37:31, á heimavelli og sitja í fjórða sæti deildarinnar með 21...

Íslendingar mætast í úrslitaleik í Santo Tirso

Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia mætast í úrslitaleik meistarakeppninni í Portúgal á morgun en lið þeirra, sem eru svarnir andstæðingar í Lissabon, Sporting og Benfica, leiða saman kappa sína. Sporting lagði Porto í undanúrslitum í...

Boðið var upp á markasúpu í Úlfarsárdal

Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....
- Auglýsing-

Eyjamenn luku árinu með stórsigri á Víkingum

Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10. Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...

Áfram heldur Guðmundur Þórður að gera það gott

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans höfðu naumlega betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 30:29, í Blue Water Dokken í Esbjerg í síðasta leik liðanna á árinu. Slakur fyrri...

Sigur Frakka á Svíum tryggði Dönum ÓL-farseðil

Sigur franska landsliðsins á Svíum í gær varð til þess að danska landsliðið varð það þriðja til þess að öðlast farseðil í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í sumar. Annað sæti Dana á EM tyggir danska landsliðinu keppnisréttinn. Danir geta...

Teitur Örn getur valið úr boðum frá Þýskalandi og Danmörku

Teitur Örn Einarsson getur valið úr tilboðum frá félagsliðum efstu deild í Danmörk og Þýskalandi. Þetta kemur fram í Flensborg Avis í gær. M.a. liða sem Teitur Örn er orðaður við í blaðinu er Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson...
- Auglýsing-

Heindahl verður frá keppni í nokkra mánuði

Danska landsliðskonan Kathrine Heindahl skaddaði liðband í innanverðu hné í undanúrslitaleik Dana og Norðmanna á heimsmeistaramótinu í gær. Þetta segir í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Heindahl leikur þar af leiðandi ekki með danska landsliðinu á morgun gegn sænska landsliðinu í...

Dagskráin: Eyjar og Úlfarsárdalur

Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Víkingar sækja Íslandsmeistara ÍBV heim og Fram fær KA í heimsókn í Úlfarsárdal. Að leikjunum loknum fara liðin í frí frá Íslandsmótinu fram í byrjun febrúar.Færeyski...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -