- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vorum alls ekki nógu góðir í leiknum

„Úrslitin og frammistaðan er svekkjandi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði fyrir Frisch Auf! Göppingen með sjö marka mun, 36:29, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar...

Myndskeið: Tryggvi Garðar og Óðinn Þór með glæsileg mörk

Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman syrpu með fimm glæsilegum mörkum eftir síðustu umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Tveir Íslendingar eru í hópi þeirra fimm sem skoruðu eftirtektarverð mörk í leikjum fyrri umferðar...

Varnarleikur okkar og markvarsla lagði grunn að sigrinum

„Mínir menn léku mjög góðan varnarleik auk þess sem markvarslan var einnig mjög góð enda var samvinnan þar á millli til fyrirmyndar. Ég tel þessi atriði hafa lagt grunninn að sigri okkar,“ sagði Markus Baur þjálfari Göppingen á blaðamannafundi...

Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega...
- Auglýsing-

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Guardiola, Brack, Witte, Rej

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars.Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl. Fyrir utan...
- Auglýsing-

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
15956 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -