- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM kvenna ´23 – milliriðlar, leikir, lokastaðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramót kvenna í handknattleik heftst 6. desember og stendur yfir til 11. desember. Leikið verður í fjórum riðlum í Frederikshavn, Gautaborg, Herning og Þrándheimi. Sex lið eru í hverjum riðli. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram...

Er það fallið? Ég var ekki alveg viss

„Er það fallið? Ég var ekki alveg viss hvort ég hefði náð því í kvöld. Þetta er geggjað,“ sagði Eyjamærin Sandra Erlingsdóttir og ljómaði eins sólin yfir Heimey á fögrum sumardegi þegar handbolti.is sagði henni frá því að hún...

Geggjuð frammistaða – æðisleg stemning

„Þetta var geggjuð frammistaða, frábær sigur og æðisleg stemning. Fullt af fólki á leiknum og ég vil þakka þeim fyrir að koma og styðja okkur,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður í samtali við handbolta.is eftir að íslenska landsliðið vann...

Kínverjar brotnir á bak aftur – Ísland í úrslitaleik

Íslenska landsliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramóti kvenna í Frederikshavn í Danmörk á miðvikudaginn. Ísland lagði landslið alþýðulýðveldisins Kína, 30:23, í síðasta leik riðlakeppni forsetabikarsins í kvöld. Kínverska liðið var brotið á bak aftur á...
- Auglýsing-

Katla María og Hildigunnur inn – Andrea og Katrín út

Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, og Hildigunnur Einarsdóttir, úr Val, taka sæti á ný í leikhópnum sem mætir kínverska landsliðinu í keppninni um forsetabikarinn í handknattleik klukkan 17 í Arena Nord í Frederikshavn. Báðar sátu yfir í síðasta leik gegn...

Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn

Landslið Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á miðvikudaginn. Kongó lagði Chile, 24:21, í uppgjöri liðanna í riðli tvö. Kongó mætir þar með annað hvort Íslandi eða Kína í úrslitaleik í Arena Nord Í...

Kínverska liðið það besta af liðunum þremur

„Kínverska liðið er það besta af þeim þremur sem við mætum í riðlakeppninni. Það er ljóst. Kínverjarnir leik nokkuð agaðan leik, ólíkt því sem maður á stundum að venjast frá Asíuliðunum sem reyna oft að fara áfram á kraftinum....

Verður að taka það jákvæða út úr þessu

„Við léttum upp stemninguna eftir leikinn við Paragvæ. Horfðum saman á leik Ungverja og Svía og síðan litu nokkrar á kviss. Í dag fórum við aðeins yfir leikinn til að loka þeim kafla. Þar kom í ljós að við...
- Auglýsing-

Ætlum að klára þessa keppni með stæl

„Ég spilaði með unglingalandsliðinu á HM 2018 gegn Kína. Þá fann maður greinilega fyrir að Kínverjar leika svolítið öðruvísi handknattleik en flestir aðrir. Leikmenn voru snöggar og léttari en við. Það er kannski eitthvað sem við getum nýtt okkur...

Molakaffi: Donni, Örn, Bjarki, Gensheimer

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Donni lék með í 16 mínútur. Hann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18164 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -