- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron og Bareinar leika um farseðil á Ólympíuleikana

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar leikur til úrslita um farseðil á Ólympíuleikana á næsta ári. Barein vann Katar í sannkölluðum háspennuleik í undanúrslitum forkeppni Ólympíuleikanna, Asíuhluta, í Doha í Katar í dag, 30:29. Sigurmarkið var skorað á allra...

Tuttugu og einn valinn til æfinga U16 ára landsliðs

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember. Leikmannahópur:Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.Anton Máni Francisco Heldersson, Val.Bjarki Snorrason, Val.Ernir Guðmundsson, FH.Freyr Aronsson, Haukum.Gunnar...

EM 2026 í austurhluta Evrópu eða í Tyrklandi

Talsverður áhugi er fyrir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik sem fram á að fara í 2026. Þrjár umsóknir hafa borist og verður unnið úr þeim á næstunni og atkvæði greidd um þær á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...

Dagskráin: Barátta á toppnum

Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
- Auglýsing-

Molakaffi: Andrea, Aldís, Katrín, Mindentríó, Örn, Sveinbjörn, Hákon, Tumi, norskur bikar, Bjarki

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar, Silkeborg-Voel, tapaði fyrir hinu sterka liði Ikast, 30:22, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli. Silkeborg-Voel er í...

Þrír piltar frá Selfossi létu til sín taka

Selfyssingar voru allt í öllu með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Haukar Þrastarson var í stóru hlutverki í sóknarleik Indurstria Kielce í sigri á Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:21, og Janus Daði Smárason...

Selfoss sló út Fram – Haukar lögðu ÍBV – KA/Þór fór einnig áfram

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...

KA komst á ný inn á sporið í Safamýri

Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...
- Auglýsing-

Leikjavakt: Barist í deildinni og í bikarnum

Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru: Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...

Víkingar veittu ÍR-ingum hörkukeppni

Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17819 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -