Efst á baugi
Myndasyrpa: Forsetinn áritaði treyjur og tók myndir fyrir fyrirliðann
Kátt var á hjalla í Laugardalshöll í gær eftir að íslenska landsliðið í handknattleik karla lagði Tékka með níu marka mun, 28:19, í undankeppni Evrópumótsins.Meðal áhorfenda var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, sem er dyggur stuðningsmaður landsliðsins að...
Efst á baugi
Hvar stendur íslenska liðið í undankeppni EM?
Íslenska landsliðið í handknattleik karla steig stórt skref í átt til þess að tryggja sér efsta sæti í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins með sigrinum á Tékkum í Laugardalshöll í gær, 28:19. Þar með hefur Ísland betri stöðu í innbyrðis...
Fréttir
Gríðarlega stórt fyrir Fram að krækja í Rúnar
„Það er gríðarlega stórt fyrir Fram að fá Rúnar heim og um leið mikil viðurkenning á okkar starfi að maður af styrkleika Rúnars vilji koma til liðs við okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram glaður í bragði í...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Stiven sló í gegn utan vallar sem innan í fyrsta heimleiknum
Stiven Tobar Valencia lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli í gær þegar íslenska landsliðið lék við Tékka og vann með níu marka mun, 28:19, í undankeppni EM. Leikurinn fór fram fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í endurbættri Laugardalshöll.Stiven...
Efst á baugi
Andrea áfram í Álaborg – Steig hárrétt skref fyrir ári
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur framlengt samning sinn við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Andrea gekk til liðs við félagið fyrir ári frá Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið afar vel á leiktíðinni og tekið miklum framförum. EH...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Elís greip í taumana þegar vörin á Viggó sprakk
Viggó Kristjánsson fékk högg á munninn í viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik í gær með þeim afleiðingum að vörin sprakk. Blæddi nokkuð og mátti Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins hafa sig allan við að...
Efst á baugi
Molakaffi: Gauti, Jóhanna, Aldís, Elías, Alexandra, Harpa, Sunna, Berta, Pilpuks, Lebedevs
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var næst markahæstur í finnska landsliðinu í gær með fimm mörk í tapleik fyrir Slóvökum, 32:25, í síðari viðureign liða þjóðanna í Hlohovec í Slóvakíu í gær. Slóvakar og Finnar eru í þriðja og fjórða sæti...
Fréttir
Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát
Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...
Efst á baugi
Myndasyrpa: „Boltinn kom rétt hjá auganu“
Upp úr sauð á 36. mínútu leiks Íslands og Tékklands í Laugardalshöll kvöld þegar Jakob Hrstka fór inn úr vinstra horni og skaut í höfuðið á Viktori Gísla Hallgrímssyni. Viktor Gísli lá eftir um stund meðan Aron Pálmarsson fyrirliði...
Fréttir
Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum eftir fjórar umferðir
Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -