- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur, Grill 66 og 2. deild

Í dag fer fram í Laugardalshöll fyrsti landsleikurinn í handknattleik síðan í byrjun nóvember 2020. Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur á móti Tékkum í Höllinni klukkan 16.Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureigninni og seldust síðustu aðgöngumiðarnir á miðvikudaginn. Eftirspurn...

Molakaffi: Andrea, Steinunn, Axel, undankeppni EM, Andersson

Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...

Frökkum tókst að kreista út sigur í kvöld eftir tap í gær

Frakkar voru ívið sterkari en Íslendingar á endasprettinum í síðari viðureign 21 árs karlalandsliða þjóðanna í handknattleik karla Amiens í Frakklandi. Frökkum tókst að kreista út eins marks sigur, 33:32. Íslenska liðið, sem vann leikinn í gær...

Sandra í sigurliði en Díana Dögg tapaði – markvarslan sveik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen halda áfram að gera það gott í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Metzingenliðið Leverkusen með fimm marka mun á heimavelli, 29:24. Á sama tíma töpuðu Díana Dögg Magnúsdóttir og hennar...
- Auglýsing-

Aftur vann HK liðsmenn KA/Þórs – Fram fór með tvö stig heim

HK vann KA/Þór í annað sinn á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Að þessu sinni með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 14:11. Sigrarnir á KA/Þór...

Þú hrifsar ekki annað sæti af mér

„Þetta var góður sigur hjá okkur að mínu mati. Sóknarleikurinn var frábær en við fórum líka með aragrúa af opnum færum enda er Stjarnan með frábæran markvörð. Við vorum sjálfum okkur verst. Tækifærin voru fyrir hendi að gera fyrr...

Lið geta ekki gefið Val forskot

„Við gáfum Valsliðinu alltof mikið af ódýrum mörkum, ekki síst í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður þótt sóknarleikurinn hafi verið fínn ef undan eru skildar fyrstu 15 mínúturnar eða þar um bil,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari...

Valur er öruggur með annað sæti

Valur tryggði sér að minnsta kosti annað sæti í Olísdeild kvenna í dag með því að leggja Stjörnunar í hörkuleik, 30:28, Origohöllinni. Valsliðið hefur þar með fimm stiga forskot á Stjörnuna þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar í deildinni....
- Auglýsing-

Rúnar skrifaði undir tveggja ára samning við Fram

Rúnar Kárason skrifaði fyrir stundu undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Gengur hann til liðs við uppeldisfélagið í sumar þegar tveggja ára samningur hans við ÍBV gengur út. Rúnar staðfestir komu sína á blaðamannafundi sem Fram hélt í...

Molakaffi: Jørgensen, Pytlick, Tønnesen, Hlavaty, Rasmussen, meiðsli í Álaborg

Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -