Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ein deild kvenna eða tíu liða úrvalsdeild
Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn.Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
Fréttir
Dagskráin: Tekst Fjölnismönnum að svara fyrir sig?
Í kvöld er komið að annarri viðureign Fjölnis og Víkings í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Dalhúsum i Grafarvogi og hefst klukkan 19.30.Víkingar unnu fyrstu viðureignina sem fram fór í Safamýri á þriðjudaginn með sjö...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Gísli, Leó, Gauti, Serbar í Höllinni, Galia
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...
Efst á baugi
Þjóðverjar steinlágu í heimsókn til Kristianstad
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í kvöld fyrir Evrópumeisturum Svíþjóðar, í EHF-bikarkeppni landsliða, 32:23, þegar liðin mættust í Kristianstad í Svíþjóð í fimmtu og næst síðustu umferð keppninnar. Svíar voru með átta marka forskot í hálfleik, 16:8....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sextán lið eru örugg á EM – átta sæti eru ennþá opin
Króatía, Noregur, Serbía, Ísland, Tékkland, Sviss og Pólland tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári.Lið þessar þjóða bætast þar með í hópinn með Portúgal, Austurríki,...
Efst á baugi
Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan
Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....
Fréttir
Ánægðir með sigurinn og fagmennskuna hjá strákunum
„Við erum gríðarlega ánægðir með sigurinn og fagmennskuna hjá strákunum, hvernig þeir komu inn í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is náði stuttlega að heyra í honum hljóðið eftir sigurinn á Ísraelsmönnum í...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur – Ísland er öruggt inn á EM
Íslenska landsliðið innsiglaði þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla með öruggum sigri á landsliði Ísraels, 37:26, í Sports Arena í Tel Aviv í dag. Aldrei lék vafi á hvort liðið færi með sigur úr býtum í leiknum. Ísland var...
- Auglýsing-
Fréttir
Efsta sætið er keppikefli – leikið í Tel Aviv í dag
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman í Tel Aviv upp úr miðjum síðasta mánudegi. Um leið hófst undirbúningur fyrir leikinn við landslið Ísrael sem fram fer í Sports Arena „Drive-in“ í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.Íslenska...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Steinunn, Kristján, Mensing, Samper, Rúnar, Martins, Díana, Andersson
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16444 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -