Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Evrópukeppni
Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða
Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Fréttir
Molakaffi: Dutra, hálfs metra hæðarmunur, Pabst, meiddur, farinn
Brasilíski landsliðsmaðurinn Leonardo Dutra hefur tekið sitt hafurtask í Skopje og kvatt Vardar-liðið. Dutra hefur samið við Al Ahli Club í Sádi Arabíu. Dutra er þriðji leikmaðurinn sem hefur yfirgefið Vardar á síðustu mánuðum. Hinir eru Filip Taleski and...
Evrópukeppni
Fjögur karlalið sem bíða þess að verða dregin út
Nóg verður að gera í fyrramálið við að draga í fyrsta og aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu. Eins og handbolta.is sagði frá fyrr í dag þá taka ÍBV og Valur þátt í Evrópukeppni félagsliða í...
Efst á baugi
Andri Már hefur samið við Leipzig í Þýskalandi
Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsisns sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum er að ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig að lokinni eins árs dvöl hjá Haukum. Frá þessum yfirvofandi vistaskiptum...
Efst á baugi
Hansen er væntanlegur á æfingu eftir veikindaleyfi
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen mætir á morgun á sína fyrstu æfingu hjá danska liðinu Aalborg Håndbold. Jan Larsen framkvæmdastjóri félagsins staðfesti þessi gleðitíðindi í samtali við Ekstra Bladet í dag.Hansen, sem er af mörgum talinn fremsti handknattleiksmaður Dana á...
Fréttir
Nöfn Vals og ÍBV verða í skálunum þegar dregið verður á morgun
Í fyrramálið verður dregið í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Íslandsmeistarar Vals eru eitt tólf liða sem tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar. Valur verður í efri styrkleikaflokki, eitt sex liða....
Efst á baugi
Janus Daði mætti ekki á æfingu hjá Kolstad
Margt bendir til þess að Janus Daði Smárason sé á förum frá norska meistaraliðinu Kolstad. Í frétt á vef TV2 í Noregi í segir að Selfyssingurinn hafi ekki mætt í morgun þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar eftir...
Efst á baugi
Íslendingar verða í eldlínunni í Evrópudeildinni
Dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á morgun. Saman verða dregin tíu lið sem reyna munu með sér heima og að heiman í lok ágúst og í byrjun september. Meðal liðanna 10 eru tvö sem sem tengjast...
- Auglýsing-
Fréttir
Molakaffi: Íberubikarinn, B-EM kvenna, meiðsli í íslenska hópnum fyrir HM
Svo vel þótti takast til á síðasta tímabili þegar bestu lið grannþjóðanna Spánar og Portúgal kepptu í fyrsta sinn um Íberubikarinn í karlaflokki að ákveðið hefur verið að koma á fót sambærilegri keppni í kvennaflokki sem fram fer í...
Efst á baugi
U19piltar: Vængbrotið íslenskt lið tapaði æfingaleik
Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17093 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -