- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri – Hergeir skoraði 13

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu í hörkuleik í Mýrinni í Garðabæ, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Gróttumenn áttu þess kost að jafna metin á...

ÍR og Fram komin í hóp með Haukum og ÍBV

ÍR og Fram færðust upp að hlið ÍBV og Hauka með fjögur stig eftir þrjár umferðir með sigrum í leikjum sínum gegn KA/Þór og Stjörnunni í dag þegar þriðju umferð Olísdeildar kvenna lauk. Tvö síðarnefndu liðin eru áfram stigalaus...

Leikjavakt: Olísdeild kvenna, tveir leikir

Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fara fram í dag. Klukkan 16.15 hefst viðureign Stjörnunnar og Fram í Mýrinni í Garðabæ. Stundarfjórðungi síðar mætast lið ÍR og KA/Þórs í Skógarseli, heimavelli ÍR.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum á leikjavakt hér fyrir...

Zecevic leikur með Stjörnunni á nýjan leik

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur staðfest að Darija Zecevic markvörður tekur upp þráðinn með liðinu. Zecevic lék með Stjörnunni frá 2021 til 2023 en upp úr slitnaði á milli hennar og félagsins í vor. Stefndi í að Zecevic réri á ný...
- Auglýsing-

Sparkað eftir aðeins einn leik við stjórnvölin

Á síðustu dögum hefur nokkrum þjálfurum verið gert að axla sín skinn eftir skamman tíma í starfi. Taumurinn sem þeim var gefinn var stuttur og þolinmæði stjórnenda félaganna vægt til orða tekið af skornum skammti.Ian Marko Fog þjálfari danska...

Aron, Dagur og Erlingur eru komnir til Hangzhou

Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar taka þátt í Asíuleikunum sem hefjast í dag í Hangzhou í Kína og standa fram til 5. október þegar úrslitaleikurinn fer fram. Handknattleikskeppni Asíuleikanna er aðeins lítill hluti af leikunum en Asíuleikunum má helst líkja við...

Dagskráin: Átta leikir í dag í þremur deildum

Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...

Burgdorf náði stigi á síðustu sekúndu – stórtap í Balingen

Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark fyrir Flensburg en átti eina stoðsendingu þegar Flensburg og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 26:26, í ZAG Arena, heimavelli Hannover-Burgdorf að viðstöddum nærri 7.600 áhorfendum.Marius Steinhauser skoraði jöfnunarmark Hannover-Burgdorf á síðustu sekúndu leiksins eftir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Viktor, Grétar, Örn, Sveinbjörn, Elín, Róbert, Berta, Hannes

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð. Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...

Ágúst og Elvar lögðu lærisveina Guðmundar

Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Ribe-Esbjerg á liði Fredericia HK í t.hansen íþróttahöllinni í Fredericia í kvöld, 33:30, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -