Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Myndir: Valur – FH, meistaraefni mættust
Mikil eftirvænting ríkti fyrir viðureign Vals og FH sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. M.a var það vegna þess að í leiknum mættust tvær stórstjörnur í íslenskum handknattleik um langt árabil, Alexander Petersson...
Fréttir
Molakaffi: Karlskrona-liðar, Teitur Örn, Valsmenn, Narayama, Orri Freyr
Dagur Sverrir Kristjánsson skoraði tvö mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar HF Karlskrona tapaði fyrir Hammarby, 38:28, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þorgils Jón Svölu Baldursson skoraði ekki mark. Phil...
Fréttir
Ferskir fætur og góð breidd
„Við erum með góða breidd í leikmannahópnum og brugðum á það ráð í leikhléinu að skipta ferskum fótum inn á leikvöllinn, um leið tókst okkur að þétta raðirnar auk þess sem Björgvin Páll fór að verja allt hvað af...
Efst á baugi
Valsmenn unnu toppslaginn
Valur hafði betur á endasprettinum í viðureigninni við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16, í hörkuleik. FH-ingar náðu sé ekki eins vel á...
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið: Alfreð afhenti Gísla Þorgeiri viðurkenningar
Gísli Þorgeir Kristjánsson tók í gær við viðurkenningum fyrir að vera valinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum á síðustu leiktíð. Hann var útnefndur leikmaður ársins í lok leiktíðar í vor. Vegna anna gafst ekki tími til þess að afhenda...
Efst á baugi
Handkastið: Hann horfði bara glottandi á mig
„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...
Olís karla
Dagskráin: Alexander og Aron mætast á vellinum
Skammt er stórra högga á milli á Íslandsmótinu í handknattleik. Flautað var til leiks á fimmtudaginn með stórleik í Hafnarfirði. Eftir hann rak hver viðureignin aðra. Í gær var mæðinni kastað. Í kvöld er komið að næsta stórleik. Valur...
Efst á baugi
Molakaffi: Morgan, Daníel, Elvar, Ágúst, Halldór, Axel, Elías, Harpa, Oddur, Elliði
Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...
- Auglýsing-
Fréttir
Reimar ekki á sig skóna fyrir færri en 10 mörk í leik
Óðinn Þór Ríkharðsson reimar vart á sig skóna orðið fyrir minna en 10 mörk í leik. Sú er að minnsta kosti staðreyndin eftir leik dagsins þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann STSV St. Otmar St. Gallen með þriggja marka...
Fréttir
Elvar Örn hitti vafalaust á óskastund í Kiel
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson hefur vafalitið hitt á óskastund í dag þegar hann leiddi MT Melsungen til sigurs á meisturum THW Kiel í Wunderino Arena í Kiel að viðstöddum rúmlega 10 þúsund áhorfendum. Lokatölur, 35:30, fyrir Melsungen en leikurinn...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




