Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
ÍBV fór með bæðin stigin með sér heim
ÍBV vann öruggan sigur á KA/Þór í heimsókn í KA-heimilið í upphafsleik Olísdeildar kvenna í dag, 29:20, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9. Eins og við var e.t.v. búist var mikill munur á...
Efst á baugi
ÍR-ingar voru mikið sterkari í uppgjörinu
ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Aftureldingu í uppgjöri nýliða Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag, 31:26. Aftureldingarliðið, sem vann Grill 66-deildina í vor, var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.Leikmenn ÍR virtust reiðubúnir í leikinn...
Fréttir
Kominn tími til að við stöðvum jójóið
„Ég sé fram á hörkuskemmtilega keppni í Olísdeild kvenna. Fyrir utan þrjú til fjögur lið þá eru hin liðin nokkuð jöfn. Framundan er hörkukeppni sem við erum spennt fyrir að taka þátt í,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar...
Fréttir
Ætla að berjast fyrir sæti sínu í deildinni
„Það verður gaman að mæta Aftureldingu aftur og þá í Olísdeildinni en við mættust nokkrum sinnum í fyrra. Við erum bara spenntar fyrir að byrja,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður nýliða ÍR í samtali við handbolta.is en í dag...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst og 1. umferð lýkur
Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag. Heil umferð stendur fyrir dyrum. Til viðbótar verða tveir leikir í Olísdeild karla. Að þeim loknum verður fyrstu umferð lokið.Leikir dagsins.Olísdeild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 13.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 13.30.TM-höllin:...
Efst á baugi
Grétar Ari fór hamförum í markinu í Nancy
Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Sélestat þegar liðið vann Nancy, 30:23, í fyrstu umferð næst efstu deildar franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari varði 17 skot, 42,5%, og var svo sannarlega sá maður sem reið baggamuninn...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar Örn, Lebedevs, Írena, Birkir, Dagur, Victor, Andri, Aníta, Hannes
Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen gegn HSV Hamburg i þýsku 1. deildinni á fimmtudagskvöld vegna meiðsla á öxl sem hann hlaut í viðureign Melsungen og Leipzig á síðasta laugardag. Óvíst er um þátttöku Selfyssingsins í heimsókn til...
Fréttir
Tumi Steinn í sigurliði – tap í fyrsta leik Hákons Daða
Tumi Steinn Rúnarsson fagnaði í kvöld með samherjum sínum í HSC 2000 Coburg fyrsta sigri liðsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Coburg lagði lið hins forna veldis, TV Großwallstadt, 29:26, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hefðum örugglega tapað fyrir tveimur árum
„Fyrir tveimur árum hefðum við örugglega tapað svona leik. Vissulega voru við nærri því að fá bara annað stigið en Róbert varði vítakastið. Það féll semsagt eitthvað með okkur, nokkuð sem ekki hefur mikið um á undanförnum árum,“ sagði...
Efst á baugi
Róbert Örn var hetja nýliðanna – tryggði sigurinn
Markvörðurinn Róbert Örn Karlsson var hetja nýliða HK í kvöld þegar hann tryggði liðinu bæði stigi gegn Haukum í Kórnum í kvöld. Hann varði vítakast frá Guðmundi Braga Ástþórssyni eftir að leiktíminn var úti. Vítakast sem Þráinn Orri Jónsson...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



