Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Hélt upp á nýjan samning með stórleik

Díana Dögg Magnúsdóttir hélt upp á nýjan samning með því að vera markahæst þegar BSV Sachsen Zwickau vann öruggan og dýrmætan sigur á SV Union Halle-Neustadt á heimavelli í kvöld, 27:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún skoraði...

ÍBV er deildarmeistari eftir 19 ára bið

ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem...

FH vann á Ísafirði og Fram lagði ÍBV í Eyjum

FH náði tveggja stiga forskoti í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á botnliði Harðar, 40:30, í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði.Á svipuðum tíma tapaði ÍBV fyrir Fram í Vestmannaeyjum...

Leikjavakt: Olísdeild kvenna

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Um er ræða næst síðustu umferð deildarinnar.15.00 KA/Þór - Fram.16.00 Stjarnan - Haukar.16.00 ÍBV - Selfoss.16.00 HK - Valur.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér...
- Auglýsing-

Haukar hafa lagt inn kæru

Vísir segir frá því í dag að Haukar hafi kært framkvæmd leiks Hauka og Gróttu sem fram fór í Olísdeild karla á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Grótta vann leikinn eftir viðburðaríkar lokasekúndur, 28:27. Af þessum sigri leiðir að aðeins munar...

Leikjavakt: Olísdeild karla

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Um er ræða síðustu viðureignir í 19. umferð deildarinnar.Kl. 13.30: Hörður - FH.Kl. 14: ÍBV - Fram. Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...

Dagskráin: ÍBV getur bætt öðrum titli í safnið

ÍBV getur í dag orðið deildarmeistari í Olísdeild kvenna og þar með unnið annan titilinn á einni viku. ÍBV vann sem kunnugt er Poweradebikarkeppnina um síðustu helgi. ÍBV fær Selfoss í heimsókn til Vestmannaeyja. Ef vopnin snúast í höndum...

Molakaffi: Donni, Grétar, Ásgeir, Karlskrona, Cindric, Lijewski, Ankersen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í fimm skotum fyrir PAUC í jafntefli, 29:29, við US Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í París. Darri Aronsson er samningsbundinn Ivry en hann er...
- Auglýsing-

Grill 66-deild karla, úrslit, markaskorarar, staðan

Sautjánda og næsta síðasta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í kvöld.Staðan í Grill 66-deild karla.Úrslit leikjanna voru sem hér segir.Valur U - HK 27:32 (13:17).Mörk Vals U.: Ísak Logi Einarsson 8, Daníel Örn Guðmundsson 5, Breki...

Ólafur tryggði ÍR-ingum sigur – setja pressu á KA

ÍR heldur enn í vonina um að halda sæti sínu í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuspennandi leik í Skógarseli í kvöld. ÍR hefur þar með 10 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16423 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -