Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Jónatan Þór flytur til Svíþjóðar
Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sagt á frá þessum tíðindum á heimasíðu félagsins í morgun. Jónatan Þór leysir af Henrik Signell en hann hefur stýrt liði Skövde...
Fréttir
Grunnskólamót í handbolta fyrir 5. og 6. bekk
Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik 17. 19. apríl. Mótið verður haldið í samstarfi við alla grunnskóla á landinu. Leikið verður eftir mjúkboltareglum með fjórum leikmönnum inn á vellinum í einu.Mótið er ætlað nemendum í 5. og 6....
Efst á baugi
Kristján hverfur frá störfum hjá Guif
Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og eitt sinn landsliðsþjálfari Svía í handknattleik karla lætur af starfi íþróttastjóra hjá sænska handknattleiksliðinu Guif í Eskilstuna þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins þarf félagið...
Fréttir
Dagskráin: Stjarnan fer í Skógarsel – heil umferð í Grill 66
Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Viggó, Rúnar, Ólafur, Ýmir, Arnór, Bjarni, Tryggvi
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum, í sigri Kadetten Schaffhausen á HSC Suhr Aarau, 28:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld.Aðeins liðu tveir sólarhringar á milli leikja hjá Kadetten en liðið...
Fréttir
Sigurgleðin varð Aftureldingu ekki fjötur um fót
Sigurgleðin eftir bikarúrslitaleikinn á laugardagskvöld sat ekki lengi í leikmönnum Aftureldingar. Þeir fóru norður á Akureyri í dag og unnu KA-menn örugglega í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 34:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Jöfnunarmark reyndist vera sigurmark á Ásvöllum
Grótta heldur í vonina um sæti í úrslitakeppninni í Olísdeild karla eftir ævintýrlegan sigur á Haukum í furðulegum leik með minnistæðum lokasekúndum á Ásvöllum í kvöld, 28:27. Birgir Steinn Jónsson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum þegar flestir héldu að...
Fréttir
Leikjavakt: Leikið í KA-heimilinu og á Ásvöllum
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 19. umferð, í kvöld. Klukkan 19 hefst viðureign KA og Aftureldingar. Hálftíma síðar verður flautað til leiks hjá Haukum og Gróttu á Ásvölum.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Fyrrverandi Íslendingafélag leggur niður karlaliðið
Forráðamenn austurríska félagsins SG Insignis Westwien hafa ákveðið að leggja niður atvinnumannalið félagsins í karlaflokki eftir keppnistímabilið sem nú stendur yfir. Áfram verður barna- og unglingastarf í handbolta á vegum félagsins.Ástæðan fyrir þessu er fjárhagslegs eðlis en einnig...
Efst á baugi
Tandri Már frá keppni í nokkrar vikur
Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar úlnliðsbrotnaði á vinstri hönd í undanúrslitaleik Stjörnunnar og Aftureldingar í Poweradebikarnum í Laugardalshöll á síðasta fimmtudag. Tandri Már staðfesti ótíðindin í samtali við hlaðvarp Seinni bylgjunnar og Vísir segir frá.Þykir ljóst að Tandri Már...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -