Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrirliði meistaraliðsins framlengir samninginn

Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Hildur kom til Vals frá Fylki fyrir sex árum og var einn fjögurra leikmanna Íslandsmeistara Valsliðsins 2023 sem einnig var í liði félagsins þegar Valur...

Örn færir sig á milli félaga í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur samið við þýska 2. deildarliðið VfL Lübeck-Schwartau til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en Örn hefur frá áramótum leikið með öðru liði deildarinnar með líku nafni, TuS N-Lübbecke í Norðurrín-Vestfalíu. Hann hljóp...

Elín Klara og Rúnar valin þau bestu

Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum, og Rúnar Kárason, ÍBV, voru valin bestu leikmenn Olísdeildar kvenna og karla í hófi sem Handknattleikssamband Íslands og Olís héldu í Minigarðinum í hádeginu í dag.Myndir: Viðurkenningar í Grill 66-deildunumMyndir: Viðurkenningar í OlísdeildunumHér fyrir neðan...

Meistarar í fyrsta sinn í 30 ár – heyra svo brátt sögunni til

SG Handball West Wien varð í gærkvöld Austurríkismeistari í handknattleik karla í sjötta sinn og í fyrsta skipti í 30 ár. Gleði leikmanna, þjálfara og stjórnenda verður hinsvegar skammvinn því lið félagsins heyrir brátt sögunni til. Útlit er fyrir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Arnar, Rúnar, Schmid, Aðalsteinn, Vranjes, Kraft, El-Tayar, Nyfjäll

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...

Eisenach fylgir Balingen eftir upp í efstu deild

Eftir nokkur mögur ár hefur Eisenach unnið sér sæti í efstu deild þýska handknattleiksins í karlaflokki á nýjan leik. Eisenach vann Coburg naumlega í 38. og síðustu umferð 2. deildar í kvöld, 26:25, á útivelli, og náðu þar með...

Þriðji titillinn í húsi hjá Janusi og Sigvalda

Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena.Kolstad...

Anton og Jónas dæma undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...
- Auglýsing-

Grænlendingar fara vel af stað í undankeppni HM

Grænlendingar hafa farið vel af stað í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku og Karabíahafsríkja sem hófst í Nuuk á mánudaginn og lýkur á sunnudaginn. Grænlenska landsliðið vann landslið Kúbu örugglega í gær, 25:19. Það var annar sigur grænlenska...

Molakaffi: Janus, Dinart, Sabate, Böhm, Gjekstad, Fintland

Janus Dam Djurhuus leikmaður Íslandsmeistara ÍBV er í U21 árs landsliði Færeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20. júní í sameiginlegri umsjón Grikkja og Þjóðverja. Færeyingar verða í riðli með Spánverjum sem urðu Evrópumeistarar 20 ára landsliða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17086 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -