Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Norsku meistararnir sagðir í fjárhagskröggum
Norska meistaraliðið Kolstad, sem íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er sagt vera í talsverðum fjárhagskröggum. TV2 í Noregi sagði frá þessu í kvöld. Þar kemur fram að leikmenn og aðrir starfsmenn hafi...
Fréttir
Morgan Marie festir sig til tveggja næstu ára hjá Val
Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals og verður þar með hið minnsta í herbúðum félagsins til ársins 2025. Morgan lék sína fyrstu leiki með var keppnistímabilið 2012/2012 er með reyndari leikmönnum Valsliðsins...
Efst á baugi
ÍBV er eitt af 32 liðum í efri styrkleikaflokki
Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
Efst á baugi
Íslandsmeistarar Vals byrja í fyrstu umferð í Evrópu
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki.Liðin sem dregin voru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EMU19: Gurrý kveður hópinn – Brynja tekur við
Frídagur er frá leikjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri, í Rúmeníu. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Milliriðlakeppnin hefst á morgun. Meðan stund ríkir milli stríða skiptir íslenski hópurinn um liðs- og fararstjóra.Guðríður Guðjónsdóttir,...
Fréttir
Líkur á að Roland verði aðstoðarþjálfari ÍBV
Verulegar líkur eru á að Roland Eradze fyrrverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporozhye komi inn í þjálfarateymi ÍBV, Íslandsmeistara karla í handknattleik. Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Vísir að viðræður standi yfir og að góður...
Efst á baugi
U19 ára landslið karla fer til Þýskalands á morgun
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fer til Þýskalands á morgun og verður ytra við æfingar og keppni fram á mánudag. Ferðin er liður í þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Halldór, dómarar, hlaupa ekki í skarðið, keppa í Póllandi
Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...
- Auglýsing-
Fréttir
EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...
Efst á baugi
EMU19: Tinna Sigurrós leikur ekki fleiri leiki á EM
Tinna Sigurrós Traustadóttir leikur ekkert meira með U19 ára landsliðinu á Evrópumótinu í Rúmeníu. Hún handarbrotnaði í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Portúgal í dag. Tinna Sigurrós var flutt undir læknishendur í Pitesi þar sem íslenska landsliðið leikur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17394 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -