- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...

Molakaffi: Halldór, Teitur, Oddur, Daníel, Ómar, Janus, Dagur, Hafþór, Sigvaldi

Liðsmenn Nordsjælland sem Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Danmerkurmeistara GOG, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Nordsjælland. Þó margt hafi gengið á afturlöppunum hjá GOG fram til þessa á...

Aftureldingar bíður ærið verkefni á heimavelli

Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...

Baráttuviljinn skein af öllum

„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...
- Auglýsing-

Síðari hálfleikur var frábær hjá okkur

„Okkur tókst að gefa vel í þegar síðari hálfleikur hófst eftir að hafa dregið okkur inn í skel á kafla í fyrri hálfleik. Þó undirbúningur sé góður fyrir leikinn þá getur verið erfitt að koma inn í mikilvæga leiki...

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...

Elmar fór á kostum – Eyjamenn halda áfram keppni

Elmar Erlingsson átti stórleik með ÍBV í dag þegar liðið vann HB Red Boys Differdange öðru sinni á tveimur dögum í Lúxemborg í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 35:34. Samanlagt vann ÍBV með fimm marka mun, 69:64, og...
- Auglýsing-

Fann fyrir gæsahúð þegar þjóðsöngurinn var sunginn

Elín Jóna Þorsteinsdóttir var með nærri 40% markvörslu og fór svo sannarlega hamförum í marki íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Færeyingum í undankeppni EM í handknattleik kvenna í Þórshöfn í dag, 28:23. „Mér fannst leikurinn meira og minna ganga eftir...

Rosalega ánægður með sigurinn

„Síðari hálfleikur var brilljant hjá okkur. Reyndar fórum aðeins úr þeim áherslum sem við viljum vinna eftir og gáfum fyrir vikið ákveðin færi á okkur. Það gekk upp í dag og við megum vera þakklát fyrir þennan sigur. Frammistaðan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18143 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -