- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistararnir töpuðu í Berlín – Íslendingar fengu tvö rauð spjöld

Eftir góðan sigur á Flensburg á sunnudaginn máttu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í heimsókn í höfuðborgina í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:26. Berlínarliðið er þar með...

Hrannar bætist í hópinn hjá FH-ingum

Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi karlaliðs FH og mun verða Sigursteini Arndal og Ásbirni Friðrikssyni til halds og trausts á tímabilinu. Hrannar var síðast þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en hætti í vor eftir hálft annað ár við...

Elvar og Ágúst Elí tylltu sér á toppinn

Elvar Ásgeirsson átti fínan leik með Ribe-Esbjerg á heimavelli í dag þegar liðið vann KIF Kolding í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar, 34:28. Elvar skorað sex mörk úr sjö tilraunum og varð næst markahæstur. Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot,...

Línumaður með allt á einum stað – leikjaplan.is

Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...
- Auglýsing-

Handkastið: Spurðu ekki einu sinni hvað við hefðum að bjóða

„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...

Myndskeið: Aron mætir til leiks!

„Mig vantar ennþá bikar í meistaraflokki. Það er stefnan að bæta honum í safnið í vetur,“ segir Aron Pálmarsson nýr leikmaður FH í glæsilegri auglýsingu sem FH hefur búið til vegna heimkomu eins fremsta handknattleiksmanns heims. Aron leikur sinn...

Brotthvarf Andra Más var þungt högg fyrir okkur

„Við höfum haft það bak við eyrað í undirbúningnum að byrjunin hjá okkur fyrir ári síðan var ekki góð og reynt um leið að draga lærdóm af síðasta ári. Ég tel okkur vera á góðum stað um þessar...

Sveinn Andri hefur samið við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur með Selfossi á komandi leiktíð sem hefst í vikulokin. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss í morgunsárið. Samningur Selfoss við Svein Andra er til eins árs. Sveinn Andri lék með Empor Rostock...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ágúst, Kristján, Oddur, Daníel, Anna, Jonn

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -