Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Sex ár frá síðasta leik við Tékka – 15 leikir frá árinu 2000
Sex ár eru liðin síðan landslið Íslands og Tékklands mættust síðast í handknattleik í karlaflokki. Síðasti leikur var Brno í Tékklandi 14. júní 2017. Eins og nú þá var viðureignin liður í undankeppni EM. Tékkar höfðu betur, 27:24, eftir...
Fréttir
Verður krefjandi fyrir okkur
„Tékkar eru með gott lið, frábæran heimavöll þar sem reiknað er með miklum látum meðan leikurinn stendur yfir. Þetta verður krefjandi fyrir okkur en takist okkur að ná upp góðum leik þá getum við skilað tveimur stigum í hús,“...
Fréttir
Man ekkert sérstaklega eftir leiknum
Björgvin Páll er reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir Tékkum í undankeppni EM í Brno í Tékklandi í kvöld. Hann leikur sinn 253. landsleik að þessu sinni. Björgvin Páll er einnig einn sex leikmanna íslenska landsliðsins í...
Fréttir
Sextán leikmönnum verður teflt fram í Brno
Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar karla í handknattleik hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024.Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson, sem kallaður var inn í hópinn á sunnudagskvöld, verður utan leikmannahópsins í...
- Auglýsing-
Fréttir
Verðum að halda uppi fullum hraða frá byrjun
„Ég er klár í slaginn með strákunum. Okkar markmið er að tryggja okkur sigur í riðlinum í þessari landsliðsviku með tveimur sigurleikjum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Brno í gær. Gísli Þorgeir,...
Fréttir
Hugarfarið er gott og orkan fín innan hópsins
„Við erum afslappaðir og yfirvegaðir enda höfum við reynt að búa okkur undir leikinn eins og vel og kostur er á með þann stutta tíma sem gefst,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik karla í...
Efst á baugi
Molakaffi: Dómarar í Brno, Jansen, Lackovic, Moreschi, Turchenko
Króatarnir Matija Gubica og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15.Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...
Fréttir
Elín Jóna var öflug í mikilvægum sigri
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð vaktina í marki Ringkøbing Håndbold af árverkni í kvöld og átti sannarlega sinn hlut í öruggum sigri liðsins á SønderjyskE, 27:21, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.Elín Jóna varði 11 skot, 38%, í leiknum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sigurður situr í súpunni – tveggja leikja bann
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 a) og VI. kafla reglugerðar um agamál, með því að hafa sýnt af sér afar óíþróttamannslega framkomu gagnvart starfsmönnum...
Efst á baugi
Myndir: Æfing í „rauða helvítinu“ í Brno
Íslenska landsliðið í handknattleik náði sinni einu æfingu í keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í dag fyrir leikinn við heimamenn á morgun í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Æfingin stóð yfir í 90 mínútur og var létt yfir hópnum en...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -