Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Miðasala hafin á leikinn við Tékka í undankeppni EM

Hafin er miðasala hjá tix.is á viðureign Íslands og Tékklands í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars klukkan 16. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024. Um sannkallaðann toppslag er að ræða í riðlinum þar...

Molakaffi: Viktor, Tumi, Hannes, Ólafur, Óðinn, Aðalsteinn, Sigvaldi, Óðinn, Óskar, Viktor, Orri

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu PAUC, 39:28, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli stóð í marki Nantes hluta leiksins og varði sjö skot. Kristján Örn Kristjánsson er í veikindaleyfi og...

Fögnuðu fyrsta sigrinum í 20 ár

Glatt var á hjalla í Thansen ARENA í Fredericia í dag þegar Fredericia Håndboldklub vann Aalborg Håndbold í fyrsta sinn í 20 ár í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokatölur voru 29:28. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia Håndboldklub og...

U17: Slæmur fyrri hálfleikur setti strik í reikninginn

U17 ára landslið kvenna í handknattleik beið lægri hlut í síðari vináttulandsleik sínum við Tékka i Prag í kvöld, 28:14. Liðið tapaði einnig fyrri viðureigninni sem fram fór í gær.Íslenska liðið átti undir brattann að sækja í fyrri hálfleiknum...
- Auglýsing-

U19: „Við létum slá okkur út laginu“

„Liðið var ólíkt sjálfu sér að þessu sinni og braut sig svolítið úr því sem við höfðum lagt upp með,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir...

Svekkjandi að missa leikinn úr höndunum

„Það var svekkjandi hvernig botninn datt úr þessu hjá okkur á lokakaflanum eftir að hafa leikið frábærlega. Ljóst að við verðum að fara vel yfir hvað fór úrskeiðis. Á þessari stundu átta ég mig ekki á því,“ sagði Sunna...

Botninn datt úr síðasta stundarfjórðunginn

Kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með þriggja marka mun fyrir norska B-landsliðinu í síðari vináttuleiknum á Ásvöllum í dag, 29:26. Síðasta stundarfjórðung leiksins gekk flest á afturlöppunum hjá liðinu. Það missti niður sjö marka forystu, 22:15, á þessum kafla. M.a....

Streymi: U19-Tékkland – Ísland, síðari leikur

U19 ára landsliðs Íslands og Tékklands í handknattleik kvenna mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Louny í Tékklandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.Tékkar unnu fyrri viðureignina sem fram fór í gær með eins marks mun, 26:25....
- Auglýsing-

Streymi: Ísland – Noregur B – síðari leikur

Hér fyrir neðan er streymi frá síðari vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 16.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=WxkQNBcOOTY

Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16450 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -