- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: „Það er algjör veisla framundan, þetta eru jólin“

„Þetta eru stærstu tíðindi í handboltasögunni hér heima, það þessir tveir menn komi heim og ætli sér að spila í Olísdeild karla,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fyrrverandi fréttmaður á Stöð2 í hlaðvarpsþættinum Handkastið um þá staðreynd að Aron Pálmarsson...

Molakaffi: Valur, Hannes, Arnór, Halldór, Ágúst, Elvar, Guðmundur

Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...

Elvar Örn og Elliði Snær minntu strax á sig – myndskeið

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...

Tap í Horsens – Andrea og samherjar eru úr leik

Andrea Jacobsen átti fína leik með nýjum samherjum sínum í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel í dag gegn öðru úrvalsliði, Horsens, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Frammistaða Andreu dugði þó ekki ein og sér til sigurs þrátt fyrir gott útlit að...
- Auglýsing-

Lið Íslendinga standa vel að vígi eftir fyrri leikina

Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...

Molakaffi: Tumi, Sandra Sveinbjörn, Ásgeir, óvænt, gallað lakk

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.  Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...

Halldór Jóhann byrjar af krafti hjá Nordsjælland

Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hófu keppnistímabilið í Danmörku af krafti í dag þegar þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar með sigri á KIF Kolding, 24:23, á heimavelli. Sigurinn er nokkuð óvæntur þar...

Gróttumenn sterkastir á Ragnarsmótinu – viðurkenningar og úrslit

Grótta stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti karla í handknattleik þegar mótinu lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis. Gróttumenn lögðu KA-menn örugglega í úrslitaleik, 33:26. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 16:15, Seltirningum í hag. Þeir tóku...
- Auglýsing-

Dagur tryggði Arendal annað stigið á útivelli gegn stórliðinu

Dagur Gautason og nýir samherjar hans í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir og kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til stórliðsins og ríkjandi Noregsmeistara Kolstad í Þrándheimi í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag, 33:33,...

Haukar gáfu FH-ingum ekki þumlung eftir – myndir

Vængbrotið Hauka lið gaf höfuðandstæðingum sínum í FH ekkert eftir í síðasta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í dag. Niðurstaðan af viðureigninni var sú að liðin skildu með skiptan hlut, 26:26, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. FH...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18208 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -