Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólafur Ægir verður ekki með

Ólafur Ægir Ólafsson leikur ekki með Haukum í dag þegar þeir mæta Parassos Strovolou öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Nikósíu á Kýpur. Ólafur Ægir fann fyrir höfuðverk eftir fyrri viðureignina í gær. Er það...

Dagskráin: Toppslagur, Grillið og Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...

„Það er hálfleikur núna“

„Þetta er bara 50/50 í framhaldinu. Það er hálfleikur núna. Við vitum hvað við þurfum að laga en þetta getur farið á hvorn veginn sem er,“ sagði Einar Sverrisson leikmaður Selfoss í samtali við sunnlenska.is í gær eftir að...

Ágúst Þór: Mætum fersk til leiks í dag

„Nú tekur við góður undirbúningur fyrir síðari leikinn. Það var margt gott fyrri leiknum og hjá okkur sem hægt verður að nýta í síðari leiknum. Við mætum fersk til leiks. Staðan er opin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs...
- Auglýsing-

Molakaffi: Sandra, Sigvaldi, Aron, Arnór, Viktor, Axel, Óskar, Ólafur, Arnar Birkir

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu afar góðan sigur á Bjerringbro, 38:32, á útivelli í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sandra var næst markahæst hjá EH Aalborg með átta mörk, þar af voru tvö...

Skoruðu þrjú síðustu mörkin og náði þar með jafntefli

Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin og náði þar með í jafntefli í fyrri leiknum við Jerzalem Ormoz, 31:31, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Gestirnir voru tveimur mörkum...

Bjarni Ófeigur var maður leiksins

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var maður leiksins í dag þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby, 33:30, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni Ófeigur skoraði sex mörk og var einnig aðsópmikill í varnarleik liðsins. Til viðbótar...

Díana Dögg var öflug í fyrsta sigrinum

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Nýliðarnir unnu þá Bayer Leverkusen á heimavelli, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
- Auglýsing-

Nýliðarnir stóðu í Stjörnunni

Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...

FH átti við ofurefli að etja

FH-ingar áttu við ofurefli að etja þegar þeir mættu liði SKA Minsk í fyrri umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, 2. umferð í Kaplakrika í kvöld. Leikmenn SKA voru mun sterkari frá upphafi til enda. Þrautþjálfaðir atvinnumenn sem gáfu ekkert...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12466 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -