Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Óttast ekki samkeppnina – vanur að berjast fyrir sínu
„Ég er mjög spenntur fyrir að takast á við þá áskorun sem fylgir því að vera í hópi leikmanna Rhein-Neckar Löwen. Með þessu rætist draumur frá barnæsku um að leika með einu af stóru liðunum í Þýskalandi,“ sagði Arnór...
Fréttir
Dagskráin: Umspilið hefst á Selfossi í kvöld
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...
Efst á baugi
Molakaffi: Magnús Dagur, Ísak Óli, Thelma Dögg, Þórshöfn, Krickau
Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...
Efst á baugi
Markmið okkar var að vera þéttir í vörninni
„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sara Dröfn skrifar undir nýjan samning í Eyjum
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins.Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...
Efst á baugi
Víkingar voru mikið sterkari í fyrstu atlögu
Víkingur byrjaði umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik af krafti í Safamýri í kvöld fyrir framan nærri fullt hús áhorfenda með sjö marka sigri á Fjölni, 32:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13.Næsti leikur...
Fréttir
Olísdeild kvenna: Undanúrslit hefjast á laugardag – leikjadagskrá
Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40.Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...
Efst á baugi
Brynjar kemur heim til Þórs – Halldór tekur við þjálfun
Halldór Örn Tryggvason hefur á ný verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik karla. Um leið snýr varnarjaxlinn Brynjar Hólm Grétarsson heim eftir veru fyrir sunnan og tekur að sér hlutverk aðstoðarþjálfara auk þess að leika með Þórsliðinu í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hæpið að Sveinn Andri nái fleiri leikjum með Empor
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur tæplega fleiri leiki fyrir þýska 2. deildarliðið Empor Rostock. Hann hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjunum vegna meiðsla sem sennilega halda honum frá keppni tímabilið á enda.„Það flísaðist upp úr ristinni í leik...
Efst á baugi
Arnór Snær hefur samið við Löwen til tveggja ára
Þýsku bikarmeistararnir Rhein-Neckar Löwen staðfestu í morgun að samið hafi verið við Valsmanninn Arnór Snær Óskarsson. Samningurinn er til tveggja ára og flytur Arnór Snær til Mannheim í sumar og verður hluti af leikmannahópi liðsins frá og með næsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17699 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



