Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Viktor Gísli og félagar hleyptu aukinni spennu í toppbaráttuna
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu efsta lið frönsku 1. deildarinnar, Montpellier, með eins marks mun í æsilega spennandi leik í Nantes í kvöld, 29:28. Þar með er toppbaráttan orðin galopin og alvöru þriggja liða barátta þegar...
Efst á baugi
Förum út til þess að vinna
„Þetta var ansi kaflaskipt hjá okkur en á milli voru góðir kaflar sem við verðum að taka með okkur og byggja ofan á fyrir síðari leikinn. Eins verðum við að fara vel yfir það sem illa gekk með það...
Efst á baugi
„Eigum helling inni“
„Úr því sem komið var þá er kannski allt í lagi að tapa á móti þessu liði með fjögurra marka mun en mér finnst við eiga helling inni,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana...
Efst á baugi
Þurfa að vinna upp fjögurra marka tap í Érd
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrri viðureigninni við Ungverja í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu með fjögurra marka mun, 25:21, á Ásvöllum í dag. Ungverjar voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 14:10. Síðari viðureign liðanna verður í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Bjarki Már leikur til úrslita á morgun
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita í ungversku bikarkeppninni í handknattleik með samherjum sínum í Telekom Veszprém eftir sigur á MOL Tatabánya KC, 26:22, í undanúrslitaleik í dag. Í úrslitaleik mætir Veszprém annað hvort Pick Szeged eða Dabas sem...
Fréttir
Allt mögulegt með góðum stuðningi á Ásvöllum
„Þetta er verður verðugt verkefni fyrir okkur en mér líst vel á það,“ sagði Steinunn Björnsdóttir hin þrautreynda landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gær þegar talið færðist að tilvonandi landsleik við Ungverja í undankeppni...
Fréttir
Hópurinn sem mætir Ungverjum
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta landsliði Ungverjalands í undankeppni HM á Ásvöllum í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 er frítt inn í boði IcelandairMarkverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1).Hafdís Renötudóttir, Fram...
Fréttir
Eigum að geta strítt þeim – óskað er eftir stuðningi
„Fyrri leikurinn er okkur mjög mikilvægur. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum til þess að síðari leikurinn ytra verði áframhaldandi úrslitaleikur um HM-sætið. Ég held að við eigum alveg möguleika og er þess vegna mjög spennt fyrir leiknum hér...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Þórey Rósa, dómarar, Hannes Jón, miðasala, Ovcina féll
Þórey Rósa Stefánsdóttir leikur sinn 120. A-landsleik fyrir Ísland í dag þegar íslenska landsliðið mætir Ungverjum á Ásvöllum í fyrri umferð umspilskeppninnar um sæti á HM. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórey Rósa er leikreyndasti leikmaður landsliðsins um...
Efst á baugi
Egill Már og félagar eru úr leik – meiðsli settu strik í reikninginn hjá StÍF
Egill Már Hjartarson og félagar í StÍF eru úr leik eftir eins marks tap fyrir Neistanum, 31:30, á heimavelli, Höllinni á Skála, í átta liða úrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag.Vegna meiðsla gat Egill Már aðeins leikið með...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17713 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



