- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ferðasaga: „Þú ert frá lyfjaeftirlitinu!“

Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk. Sannarlega var gaman að vera...

Bjarki Már og félagar komnir með bakið upp að vegg

Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...

Fjórir landsleikir í Kaplakrika um helgina

U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....

Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...
- Auglýsing-

Viss um að vera réttur maður á réttum stað með rétt lið

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að takast á við þetta verkefni. Um leið er ég stoltur yfir að geta kallað mig landsliðsþjálfara. Það er stórt fyrir mig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson við handbolta.is eftir að hann var í gær...

Anna Karólína gengur til liðs við Gróttu

Anna Karólína Ingadóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu tveggja ára. Anna Karólína kemur úr Val þar sem hún er uppalin og hefur leikið undanfarin ár. Anna er fædd árið 2004 og hefur undanfarin þrjú ár leikið með...

Arnór Þór náði stórum áföngum í Mannheim

Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...

Molakaffi: Bergvin, Madsen, Cadenas, Arcos, Jørgensen

Bergvin Haraldsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka ÍBV í handknattleik. Hann hefur verið þjálfari hjá félaginu síðastliðin 10 ár og hefur þjálfunargráðu HSÍ – B. Bergvin útskrifast í sumar sem íþróttafræðingur með B.Sc gráðu úr Háskólanum í Reykjavík. Danska...
- Auglýsing-

Þýskaland – úrslit og staðan – Minden fallið

Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg komst á ný upp að hlið THW Kiel þegar liðið á tvo leiki eftir með sigri á GWD Minden sem þar með er nær örugglega fallið...

Óðinn Þór og Aðalsteinn komnir í kjörstöðu

Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson ásamt félögum í Kadetten Schaffhausen eru komnir í vænlega stöðu í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt deildarmeistara HC Kriens öðru sinni í kvöld, 33:25, á heimavelli í kvöld....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18207 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -