- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur

Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá...

Molakaffi: Vojvodina, Donni, Örn, Daníel Þór, Oddur

Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...

Átta marka sigur hjá U21 árs landsliðinu í Krikanum

U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en bæði lið búa sig af fullum krafti fyrir þátttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Fór svo í Kaplakrika í kvöld að...

Tveggja marka sigur í fyrri leiknum við Færeyinga

U17 ára landslið karla í handknattleik vann jafnaldra sína frá Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í Kaplakrika í dag, 26:24. Íslensku piltarnir voru öflugri í síðari hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti, 19:15. Sigurjón Bragi Atlason markvörður íslenska...
- Auglýsing-

Fyrirliðinn átti stórleik þegar sæti á meðal bestu var innsiglað

Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...

Vipers leikur til úrslita – FTC lagði Esbjerg í spennuleik

Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers Kristiansand frá Noregi, leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun. Vipers vann ungverska meistaraliðið Györ, 37:35, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Búdapest í dag. Vipers mætir ungverska liðinu FTC (Ferencváros) í...

Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt. Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...

Arnór er maður sem þú vilt hafa með þér í liði

„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...
- Auglýsing-

Molakaffi: PSG meistari, Karabatic, Viktor Gísli, Grétar Ari, Sólveig Ása, Óskar

PSG varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Nantes, 35:32, í hörkuleik í París. Fyrir síðustu umferð deildarinnar hefur PSG fjögurra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Nantes...

Ferðasaga: „Þú ert frá lyfjaeftirlitinu!“

Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk. Sannarlega var gaman að vera...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18206 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -